Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 67
UM FJARHAGSMiLlD.
b7
Útgjöld Tekjur Tillag
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ár 1859/eo ... 66,641. 47 37,876. 59 28,764. 84
— 18so/6i ... 46,417. 76 41,855. 50 4,562. 26
— 1861/62 ... 61,552. 5 38,049. 76 23,502. 25
Eptir þessu yerbur ab mebaltali:
útgjöldin................... 51,848 rd. 59 sk.
tekjurnar................... 34,241 - 24 -
tillagib.................... 17,607 - 35 -
Eptir því sem ætlazt er á nú, í hinum seinustu fjárhags-
lögum 1862—1863, þá eru
útgjöld íslands talin............ 52,566 rd. „ sk.
tekjurnar........................ 42,357 - 31 -
verbur því tillagib ab líkindum 10,208 rd. 65 sk.1
Auk þessa tillags, sem reiknab er árlega, koma einnig til
greina eptirlaun, eba sá styrkur, sem veittur er úr ríkis-
sjóbi embættismönnum, sem hafa fengib lausn frá embætt-
um sínum, eba ekkjum eptir andaba embættismenn, eba
styrkur sá, sem veittur er ekkjum embættismanna til upp-
eldis úngra barna þeirra. þetta fé allt er nú veitt úr
ríkissjóbi, eptir þeim reglum og lögum, sem gilda eba gilt
hafa i ríkinu, en hefir ekki verib talib mebal hinna sér-
staklegu útgjalda íslands, ab minnsta kosti ekki á seinni
árum. þab er reiknab svo í yfirliti ljárhagsstjórnarinnar
um tímabilib 1. April 1850 til 31. Marts 1861.
Embættismenn Ekkjur Uppeldisstyrkur alls
rd. sk. rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ár 1850/si .. 3,700. „ 1,530. „ 330. „ 5,560. „
— 1851/52 .. 4,838. 92 1,525. „ 211. 64 6,575. 60
— 1853/53 .. 5,043. 37 1,532. 48 200. „ 6,775. 85
x) Sbr. Skýrslur uin landshagi á íslandi III, 186—187.
5*