Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 68
68
UM FJARH/VGSMALID.
Embættismenn Ekkjur Uppeldisstyrkur alls
rd. sk. rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ár 1853/s4 .. 5,557. 89 1,335. „ 166. 64 7,059. 57
— 1854/55 .. 5,620. 89 1,266. 56 129. 16 7,016. 65
— 1855/5s .. 5,826. 80 1,364. 14 97. 48 7,288. 46
— 1856/57 .. 5,876. 13 1,312. 46 200. „ 7,388. 59
— 1857/5s .. 5,876. 13 1,224.94 200. „ 7,301.11
— 1858/59 .. 6,752. 77 1,224. 94 187. 48 8,165. 27
— 1859/6o .. 7,045. 2 1,125. 46 127. 8 8,297. 56
— 186%t .. 7,659. 22 1,299. 5 110.40 9,068.67
Ef vér lítum nu yfir þetta stutta ágrip af fjárhags-
sögu Islands, þá getum vér ekki annab sagt, en ab Island
hafi orðib frábærlega hart úti í vibskiptunum vií) Ðanmörk.
þab hefir veriÖ svipt eignum sínum, sem voru mikill aufcur
aí) tiltölu vib landsins efnahag, án þess ab hafa þeirra
nokkur not, enda þótt konúngnr hefbi upphaflega játab
þær heyra Islandi til og lofab ab verja þeim landinu tii
nota; ísland hefir þar ab auki verib skattskylt meb slíkri
einokan verzlunarinnar, sem var jafnþúng og tollur 3—
400°/o enda af helztu naubsynjavörum. Ofan á þetta hefir
Island verib svipt öllum atkvæbisrétti um sín eigin efni.
og beygt undir þesskonar nýlendustjórn, sem tíbkabist á
hinum fyrri öldum, enda þótt þab hvorki sé eba hafi
verib nýlenda Danmerkur, hvorki í sögulegum né laga-
legum skilníngi. Meb þessari abferb hefir Danmörk gjört
sjálfa sig ab einskonar fjárhaldsmanni fyrir Island, ab Is-
landi sjálfu fornspurbu, og þessari fjárhaldsmennsku hefir
Danmörk haldib eins eptir og ábur, síban landstjórnin varb
þar frjáls, og menn hefbi átt ab vænta, ab Danir mundu
unna samþegnum sínum hins sama frelsis og þeir sjálfir
höfbu. Danmörk, eba rittara ab segja stjórnin og þíngin
í Danmörku, hafa tekizt á hendur bæbi landstjórnina á