Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 69
DM FJARHAGSMALID-
69
Island^ og f]árhagsrá& yfir öllum þess efnum, e&a vald
þaí) til ab ákvefea tekjur og útgjöld landsins, sem aö réttu
heyrfii undir atkvæfei fulltrúaþíngs Islendínga. þetta ástand
getur nú úmögulega stabizt lengi, en þegar á a& breyta því
og „skipa því á hagkvæmari og tryggilegri hátt en nú er,a
einsog segir í erindisbréfi nefndarinnar, svo af) alþíng, sem
fulltrúaþíng Islendínga, á af) taka vif) fjárhaldsvaldinu, þá
er þaf) fyrst og fremst naufmgur einn kostur, af) Island
verfur ab snúa sér mef) kröfur sínar á hendur konúngs-
ríkinu Danmörk, þaref) stjúrnin hefir vísaf) þángaf), og
þareö Danmörk hefir í þessu máli sezt einsog þrándur í
götu milli íslands og krúnunnar, einsog milli Islands og
alríkisins; þar næst fylgir þa& einnig me&, þegar Islandi
veitist færi á a& tala sínu máli, og þa& má koma fram
sem hluta&eigandi málspartur í fjárhagsmálinu, þá má þa&
einnig koma fram me& fjárhagskröfur: en allrasízt ver&ur
því banna& a& hafa þá von, a& Ðanmörk fari a& einsog
hver hei&arlegur og nákvæmur fjárhaldsma&ur er vanur a&
gjöra, þegar hann skilar af sér, og láti sinn úmynduga
skjúlstæ&íng fá þær fébætur, sem réttlæti og sanngirni
heimila honum. Menn ætti a& geta vænt þess me& líkind-
um, aö konúngsríkiö Danmörk skildi ekki lakar vi& þetta
fjárhald, en lög þess áskilja viö hvern einstakan mann,
sem fjárhald hefir á hendi, e&a tekiö hefir annara eignir
til me&fer&ar og umsjúnar.
þa& er nú alla daga víst, og ver&ur angljúst hverjum
manni, sem veit hvernig fjárhagsstjúrn ríkisins hefir veriö
löguö og reikníngar samdir, og sem þekkir á hinn búginn
hvernig Islandi hefir veri& stjúrnab, einkum sí&an um
si&askipta tfmann, a& þa& mundi ver&a mjög ör&ugt, þú
þa& mætti kannske heita mögulegt, a& búa til nákvæman
og glöggvan reikníng um tekjur og útgjöld Islands á hverju