Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 72
72
UM FJARHAGSMiLID.
næst, ab telja Islandi þab fö, sem runnib er inn í ríkis-
sjóbinn sem andvirbi gdzanna, og er þab sem fylgir:
Jarbir seldar Hinrik Bjelke 3. April 1674 fyrir
1721 rd. 2 mörk specie, eba ab dalatali 3,442 rd. 64 sk.
Sömuleiðis 30. April 1675 fyrir 12,081
rd. 16 sk. specie, eba aö dalatali.. 24,162 - 32 -
Seldar jar&ir frá 1760 til ársloka 18461 136,039 - 33 -
Seldar jarbir frá 1. Januar 1847 til Aprils
1862................................ 10,734 - 72 -
þab er alls tilsamans... 174,379 rd. 9 sk.
En þegar ab er gáb, þá væri þab fráleitlega ösann-
gjarnt vib Island, ab telja einúngis þetta andvirbi og enga
vöxtu af. þab kemur þá fyrst til greina, ab jarbir þær,
sem afsalabar voru Hinrik Bjelke, voru seldar á þeim
tíma, þegar ríkib hafbi hátt á annab hundrab þúsund dala
í tekjur af Islandi árlega, auk þess sem verzlan landsins
gaf af ser í hreinan ábata, svo þab eru berustu órbttindi
ab telja þar ab auki þenna sjób vaxtalausan; þar ab auki
eru bæbi þessar jarbir og mikib af hinum selt á þeim
tíma, þegar peníngar voru í miklu hærra verbi en nú, og
vextir af peníngum 6 af hundrabi, svo ab peníngar þessir
eru ekki meira ab verbaurum til en sjöundi partur af því,
sem þeir voru í raun og veru verbir á þeím tímum, sem
þeir komu inn í ríkssjóbinn, eba meb öbrum orbum:
ísland misti sex sjöundu parta af því andvirbi, sem í raun
og veru hefir komib fyrir mikib af jörbunum, ef allt væri
nú reiknab dal fyrir dal. Aptur á hinn bóginn er þess
ab gæta, ab þó vér reiknum andvirbi fyrir Bjelkes jarbirnar
einúngis eptir dalatali, og leigur og leiguleigur af því fé
einúngis til 4 af hundrabi, þá væri sá sjóbur nú orbinn
*) Johnsen, Jarbatal á Islandi, bls. 443, 446, 442.