Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 73
IjM FJARHAGSMALID.
73
yfir 40 milljónir, og þá kröfu væri til lítils aö koma fram
meíi, eins og nú stendur á. j>aö vir&ist því ab vera
sanngjarnast; aö taka reikníng þenna öbmvísi, og þaí) er
mei) því móti, ab finna hiö rétta ver& jar&anna á þeim
tíma, sem þær voru teknar undir umráb krúnunnar, e&a
svo nærri þeim tíma, sem nú ver&ur næst komizt. þ>etta
ver& finnst me& því, a& telja afgjald jar&anna eins og þa&
var þá, því þaö voru verulegar tekjur af þeirn, reikna
sí&an þa& afgjald eptir núveranda verfelagi á þeim aurum,
sem jar&agjöld grei&ast (, draga sí&an frá þær tekjur, sem
nu koma árlega í landsins sjó& af hinum úseldu jör&um,
og þar eptir telja mismuninn sem árgjald e&a árlega leigu,
sem samsvara&i þeiin sjú&i, er mætti álítast sem verulegt
andvir&i jarfcanna. þartil væri sanngjarnt a& leggja árgjald
eptir álitum, í notum þess ska&a, sem Island liefir haft
af sölunni í hinum árlegu tekjum sínum, og yr&i þa& ekki
ákve&iö minna en 6,900 rd. Me& þessu múti fengi ísland
þann sjúö til ska&abúta fyrir þjú&jar&ir sínar, sem sam-
svaraði nokkurnveginn ver&i þeirra, ef þær væri nú úseldar,
og þetta vir&ist vera hið sanngjarnasta á bá&ar sí&ur. Ef
þessi a&ferö væri höfð, þá yröi sá reikníngur þannig
vaxinn:
Tekjur af þjó&jör&unum, þegar þær
voru teknar undir krdnuna, voru, eins og
áður var sýnt ........................... 41,055 rd. 40 sk.
Tekjurnar sem nú eru, hérumbil .. 13,200 - „ -
Munurinn, sem Island á heimtu til. 27,855 rd. 40 sk.
Fyrir leigumissi, árgjald.......... 6,900 - -
Tilsamans árgjald fyrir þjó&jar&irnar 34,755 rd. 40 sk.
e&a svo mikill sjú&ur, sem þessu árgjaldi svarar.