Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 74
74
UM FJARHAGSMALID.
2. Stólsj arbirnar, efca fasteignir þær, sem hevrbu
undir biskupsstólana í Skálholti og á Hólum. — þab er
kunnugt, ab þessar fasteignir stóBu fyrir öllum þeim
kostnabi, sem þurfti til launa handa biskupunum, til upp-
heldis latínuskólunum báírnm, launa handa kennurum o. fl.
— Jress er ábur getife, ab konúngur tók undir sig þessar
fasteignir, meb þeirri skuldbindíng, sem eblilegt var, ab
sjá fyrir þörfum skólanna, eba skólans á landinu, eptir
aí) hann var ekki orbinn nema einn. Samkvæmt þessari
skuldbindíng hefir veriB veitt fe til kostnabar handa latínu-
skólanum og prestaskólanum, og til launa handa biskup-
inum; þessi kostnaöur hefir ávallt farib vaxandi, og mun
fara enn meir, þegar á ab koma fram þeim umbótum, sem
latínuskólinn þarf naubsynlega vib, ef hann á ab verba
landinu ab fullum notum. Nú sem stendur er þessi kostn-
abur, sem hefir upptök sín frá stólsgózunum:
1. Laun biskupsins yfir íslandi alls 2,924 rd. „ sk.
2. Latínuskólinn alls........ 13,290 - 40 -
3. Prestaskólinn alls......... 5,240 - 24 -
4. Uppbót til brauÖa í Hóla stipti 300 - „ „
tilsamans 21,754 rd. 64 -
En þegar þess er gætt, aö skólahús latínuskólans sjálft
er komiÖ um skammt á fallanda fót, aÖ rektor hefir
stúngiÖ uppá ymsum bótum í kennslunni, og alþíng sam-
sinnt því, er horfa til kostnaöar, aö kennararnir bæÖi þar
og vtó prestaskólann þurfa launabót, og mart fleira, þó
vér nú alls ekki teljum lagaskóla og læknaskóla, sem
alþíng hefir svo opt bebife um, þá er auösætt, aí) þegar
Island ætti ab taka skólamálin ab sér, þá tækist þaÖ á
hendur vaxanda kostnab. en Danmörk fríaÖist vib hinn
sama, og er sanngjarnt ab þetta sé til greina tekiÖ. þab