Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 75
IÍM FJARHAGSMAllD.
75
væri í þessu efni engin réttsýni, ab halda sér einúngis vi5
árgjald þab, sem ákvehiö er til skólans í konúngs úrskuröi
12. April 1844 *, sem var:
1. fyrir Skáiholts jar&ir.... 2500 rd.
2. fyrir Hóla stóls jarbir .. . 2880 -
eha tilsamans 5380 rd.
því þessi ákvörbun konúngs er gjörö áöur en útgjöldin
til skólans hækkubu svo mjög, sem nú er, og þar aö
auki er þab alkunnugt, a& þessi ákvöröun konúngs grund-
vallast á reikníngi rentukammersins, sem er rángur frá
rótum: bygöur á þeirri viröíng gózanna sem áöur var
getiö, er var 15,000 dölum kúrant minni aö innstæöu en
gózin voru verÖ eptir afgjaldi þeirra, og þar aö auki dregnir
frá allir vextir skólasjóösins framan eptir, meÖan kostn-
aöur skólans var mjög lítill móti því sem síÖan varö.
þaö er og heldur engin réttsýni, aö taka einúngis til
greina og telja þann kostnaö sem nú er, þegar von er á
miklum yfirvofanda kostnaÖi, sem ekki veröur hjá komizt,
og er þó sprottinn af því fyrirkomulagi sem nú er komiö
á skólann. Hér er sanngjarnast eins og áÖur, aö telja
verö jarÖanna eins og þær væri nú óseldar, meö því
móti, aÖ reikna afgjald þeirra á þeim tíma sem þær
voru seldar, eptir því veröi sem nú er. Ef svo er
reiknaö, þá veröur þetta andviröi gózanna aö minnsta kosti:
a. Góz Skálholts stóls:
1. landskuldir 34,621 al. eöa 288 hdr.
61 al. á 30 rd. hundraöiö......... 8,655 rd. 24 sk.
2. Kúgildaleigur eptir 1223*/a kúgildi
á 20 áln. eöa 24,470 áln. (eöa pund
*) úrskuröur þessi er preutaöur í Nfj. Félagsr. V, 57—58.