Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 77
UM FJARHAGSMALID.
77
þessir smásjdbir eru herumbil 60,000 rd. eba 2400 rd.
til árgjalds, þó þeir se einúngis reiknabir dal fyrir dal,
og engir vextir taldir, sem þó væri full ástæba til, þar-
eb kostna&ur til skólans varb aldrei svo mikill, ab hann
næbi í dalatali leigu af því andvirfci, sem gózin voru seld
fyrir, því sífcur meira. Af þessari sömu ástæbu væri rett
afe telja einnig her nokkufe fyrir leigumissi af sjálfu and-
virfei stólsgózanna, þó þafe sé ekki gjört í þessum þætti.
3. Verzlanin. þ>afe er hér áfeur sýnt, afe einokun
verzlunarinnar er eiginlega, hvort sem mafeur skofear hana
frá sjónarmifei ríkisins efea Islands sérílagi, óbeinlínis
skattur á Islandi, sem heflr í sér fólgife afarhátt tollgjald.
þetta hlýtur afe vera hverjum manni aufeskilife. þegar
settur er fastur taxti á einhvern varníng, svo hann verfeur
300°/o efea ferfalt dýrari en hann var áfeur, þá er þafe
eins og afe leggja jafnháfan toll á vöruna, sem sá verfeur
afe borga sem kaupir. Og þetta fer ekki einfönim, því
þegar mér er bannafe afe eiga kaup vife nokkurn annan
en þann eina, sem eg þarf afe borga þannig, þá er eg
þar afe auki neyddur til afe gjalda þenna toll og get ekki
undan flúife. En auk þess, sem ísland heíir mátt greifea
þetta afarháa tollgjald, þá hefir þafe mefe varníngi sínum
útvegafe Danmörku, og einkum Kaupmannahöfn, bæfei mikla
og vissa A'erzlun og verzlunar-afesókn, mikia og ábatasama
atvinnu handa ifenafearmönnum allskonar, sjómönnum og
verzlunarmönnum, en þetta ástand hefir jafnframt áorkafe
ríkinu álitlegar tekjur af atvinnu þessari og af þeirri veltu,
sem á margvíslegan hátt hefir í fyrstu komife frá íslenzku
verzluninni. þessi ágófei og hagnafeur fyrir Ðanmörku
helzt vife enn, þó verzlan Islands sé gefin laus sífean 1854.
og mun eflaust vife haldast um lángan tíma, afe sínu leyti
eins og Island og Islendíngar munu seint bífea bætur á