Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 78
78
UM FJARHAGSMALID.
þeim hnekki, sem verzlunar einokunin hefir ollaö þeim.
þab er bæbi víst og satt, ab líf og velferb heils lands
verbur ekki metin til penínga; þab er eins örbugt ab
meta í peníngum húngursóttir og dauba manna þúsundum
saman, eins og fækkun fúlksins og apturför þess sem eptir
liíir, bjargarbann á allri atvinnu, hnignun allrar jarbræktar
og jarbanna sjálfra. En þú þetta sé örbugt ab meta til
penínga, og þú þab verbi ab vísu aldrei bætt, þá sýnist
oss þó því síbur, ab því verbi öldúngis frá vísab, heldur
sé þab miklu framar hin sanngjarnasta ástæba til fjárkröfu,
hvort heldur sem litib er til hinnar þúngu álögu, sem þar
meb er lögb á alla eign landsins, eba til þess tjúns og
skaba, sem atvinnuvegir þess og framför og allur fjár-
hagur hafa orbib fyrir, eba til þess ágúba, sem þetta
fyrirkomulag hefir fært Danmörku og einkum Kaup-
mannahöfn. þetta styrkist ekki lítib vib álit stjúrnarinnar,
í þeim orbum sem fyr var getib og hún hefir auglýst rétt
ábur en verzlanin var látin laus: ab úmögulegt væri ab
reikna í tölum skaba þann sem ísland hefbi af verzlunar-
úfrelsinu, og ábata Danmerkur af verzluninni vib ísland
á hinn búginn; því þab sem svo er mikib, ab þab
er úmetanlegt í penínga verbi, þab verbur þú ab vera
einhvers virbi, og þab heldur meira en minna.
En þab er nokkru vandara mál ab segja, hversu
ákveba skuli sanngjarnlegar skababætur til íslands í notum
verzlunarinnar. Oss finnst í því efni réttast, ab finna sem
næst verbur komizt ágúba Danmerkur af verzluninni á
íslandi á hverju ári, og síban ákveba sem skababætur
nokkurn lítinn hluta af þessum ágúba, um þann tíma sem
einokunarlögin stúbu, talib frá 1600 til 1854, en ekki
lengur, þú menjar þeirra standi enn. Vér höfum mart
til stubníngs, frá ymsum tímum, til ab fá glögga hugmynd