Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 80
80
UM FJARHAGSMALID'
hinu fyrtalda, þd þaí) sé nokkru minna a£> tiltölu, af því
aí> áriÖ 1624 er talib í riti Bechs eitt hifc bezta ár fyrir
kaupmenn, af þeim 15 árum sem hann haf&i getab rann-
sakab eptir sjálfum verzlunarbókunum.
Enn höfurn vér kafla frá 1742 til 1784, sem vér
getum séb ábata verzlunarinnar á hverju ári. A þeim
tíma var ábatinn mestur 1781, svo sem fyr var getife
(145,050 rd. 80 sk. kúrant), en stundum var hann 30—
40,000 rd. kúrant á ári, stundum 11 —12,000 rd. kúrant.
Eptir afe losafe var um verzlunina 1786 höfum vér
ekki fáa reiknínga vife ab styfejast í þessu efni, en einna
merkilegast er þafe, sem Clausen stúrkaupmafeur skýrir frá
1816, þegar ráfegjört var afe gefa verzlun íslands alveg
lausa, og guldu þá honum samkvæfei þrír aferir íslenzkir
kaupmenn hinir helztu: Busch, Wulff' og Kjartan Isfjord.
Hann lýsir svo íslenzku verzluninni, og því gagni, sem
Ðanmörk hafi af henni: „þegar verzlanin á Islandi var
látin laus 1786, þá var talife svo, afe til Islands færi á
hverju ári afe mefealtali 1400 til 1800 lestir vöru1; sé
nú skipleiga talin 40 spesíur fyrir hvert lestarrúm (en
þetta var venjuleg skipleiga á undan úfrifearárunum), þá
missir Danmörk, þegar þessu er sleppt vife útlendar þjúfeir,
hérumbil 70,000 spesíur á ári. Sé nú þar afe auki talife
til, afe nokkur Islandsför verfei send til Mifejarfearhafs og
fengi þar flutnínga, til afe mynda afe helmíngi, þá eru
mistar 100,000 spesíur, 400 sjúmanna verfea atvinnulausir,
og ná ekki æfíngu í sjúmenrisku. — þetta leifeir nú beint
af, ef verzlanin verfeur látin laus. þar afe auki missa í
') í raun og veru var þetta meira, þvx skipaferfein til íslands var:
1787—1807 afe mefealtali 56 skip 2275 lestir.
1817—1834 - — 55 - 2342 -