Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 82
82
UM FJARHAGSMALID.
sé fluttar frá íslandi fyrir............... 700,000 rbd.
en til íslands fyrir....................... 500,000 -
syo aí> ágdbi af verziuninni sé 200,000 rbd.1
Árií) 1845 teiur hið dansha tollkammer, ab fluttar
hafi verib frá Islandi vörur fyrir....... 1,055,490 rbd.
en vörur þángab fyrir.................... 588,016 -
svo ábati Danmerkur sé 467,474 rbd.
og segir tollkammerib aÖ þetta sýni, hversu stórkostlegan
ágóöa hin íslenzka verzlan gefi af sér.
Nokkrum árum síbar (1849) gjörbi Rosenörn stipt-
amtmabur þá áætlun, ab frá Islandi muni árlega vera
fluttar vörur fyrir.............................. 900,000 rbd.
en til íslands vörur fyrir....................... 700,000 -
svo ab ágóöi verzlunarinnar sé hérumbil 200,000 rbd.
þegar vér tökum þetta saman, verbur þaí> ekki oftalib
þó vér reiknum ágóba Danmerkur af verzluninni á íslandi
til 200,000 dala árlega, og þegar Island á ab jöfnu mann-
tali 5/25 hluta móti Danmörku, og V40 hluta aí> jöfnu
manntali til móts vib allt ríkiÖ, þá má ekki minna vera
en ab þab fengi sem svaraöi V40 hluta af ágóöanum eöa
5000 rd. fyrir hvert ár, sem einokun verzlunárinnar varaÖi
aö lögum. þetta yröi um 254 ár tilsamans 1,270,000 rd.,
eÖa árgjald sem þar til svaraöi: 50,800 rd.
4. Aukasjóöir þeir, sem Islandi tilheyra og hafa
staöiö inni í ríkissjóÖnum undir umráöum stjórnarinnar, eru
einkum tveir, sem hér koma til umræöu, sem er kol-
lektan og mj ölbæturnar, skulum vér nú fara nokkrum
oröum um þessa sjóöi:
‘) þíngtíöindi Holseta (Holsteinische Standezeitvng) 1835—36;
Altonaer Mercur. 1839. Nr. 109.