Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 83
UM FJARHAGSMALID.
83
a. Hin alnienna íslenzka kollekta, ef)a „styrktar-
sjdíur handa íslandi“, sem nú er kalla&ur (konúngs úrsk.
25. Juli 1844). SjúSur þessi er stofna&ur, sem kunnugt
er, af frfviljugum gjöfum frá Danmörku, Noregi og her-
togadæmunum, en þeim gjöfum var safnaÖ á árunum
1784 og næstu árum þareptir, handa þeim, sem lifrn
mestan skaha vib jaröeldinn 1783. I stah þess ab verja
þessum gjafasjúfei til þess, sem stjúrnin hafhi sjálf bohah
í fyrstu, sem var ab hjálpa hinum naufstöddu, þá var
ekki varif) til þess nema litlum hluta, en mestur þorri
þess, sem safnaíúst, var fyrir tiIstuMan fjárstjúrnarráfsins
tekiS í konúngs sjúf, og í úrskurfium konúngs 29. Marts
og 18. Oktbr. 1786 lýst sem geymslufé, mef 4% í leigu
frá þeim degi þaf) sé lagt í konúngs sjú&. þaí) er ákvefiife
um leife, afe fé þetta skuli vera eingaungu ætlafe til hjálpar
Islandi í sérstaklegum neyfeartilfellum, sem uppá kynni
korna. Hinn fyrnefndi af þessum konúngsúrskurfeum er áfeur
kunnugur, og prentafeur í Lagasafni Islands1; hinn sífeari
vifeurkennir múttöku á 24,387 rd. 89 sk. kúrant í konúngs
sjúfe, og veitir leyfi til, afe bæfei þessir peníngar, „sem eru
safnafeir og lagfeir til geymslu (deponerede) í sjúfei vora
(konúngs) handa þeim sem verfea fyrir tjúni á
Islandi (til de Skadelidende i Island), og sömuleifeis
þafe, sem enn framar kann afe safnast og verfea lagt til
geymslu í nefnda sjúfei, skuli gefa í leigu fjúra af hundrafei
árlega, frá því þetta fé er lagt í sjúfeinn, og til þess þafe
verfeur aptur út goldife2.“ — Allur sá sjúfeur, sem safn-
afeist, var eptir skýrslu rentukammersins 17. April 1798
') V, 250-251.
s) sbr. alþíngis tífe. 1857, bls. 380.
6»