Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 84
84
UM FJARHAGSMALID.
upphaflega 41,535 rd. 7772 sk. í kúranti* 1 * 3, en þar af var
útgoldife einúngis 3577 rd. 90Vi sk., svo af) eptir var á
vöxtum í konúngs sjúhi 37,957 rd. 83 sk. í kúranti. Hib
konúnglega rentukammer, sem átti af) hafa umsjún yfir
sjúhi þessum, segir sjálft frá til hvers sjú&ur þessi se
ætlahur, og stendur þab í bréfi stjúrnarráhsins 1787 mef)
þessum orfium: „kollektupeníngarnir eru gefnir til þess ab
hjálpa í almennri þörf landsins, en ekki ætlahir til af>
styrkja neina einstaka stofnun, né neina stjúrn-
arrá&stöfun sérílagi, svo afi alþýfia þurfi þarfyrir
af) missa nokkurs í naufssyn sinni2tt. Samkvæmt þessari
grundvallarreglu neita&i rentukammerib mörgum einstak-
legum bænarskrám um styrk af kollektusjú&num, og svarafi,
af) þaf) veittist ekki af því þaf> væri úsamkvæmt tilgángi
kollektunnar, ellegar af) kollektan yrfei ekki höffe til þess
„eptir því sem á henni stæfei (efter dens Natur)u. Mefe
konúngs úrskurfei 5. Juni 1799 var svo hart ákvefeife,
afe konúngur bannafei afe verja nokkru af kollektunni til
afe styrkja s í n a leigulifea, þú þeim lægi á, því hann vildi
gjöra þafe sjálfur af sínum sjúfei, en ekki liggja á lifei
kollektunnar til þess; en þetta var þú ekki haldife. —
Afe sjúfeur þessi væri íslands sérstakleg eign vifeurkenndi
konúngur og rentukammerife mefe því, afe búa til reikníng
fyrir hann eptir hinni almennu bænarskrá alþíneis frá
1795, og auglýsa þenna reikníng fyrir alþíngi 1798. Eptir
*) Lögþíngisbók 1798, bls. 40—41; sbr. Magn. Stephensens Ialand
i det attende Aarh. Kh, 1808, bls. 290, og Eptirmæli átjándu
aldar, Leirárg. 1806. 8vo. bls. 549—550. Um koUektusjófeinn
og uppruna hans er skyrt nokkuf) frá í Pontoppid. Magazin
for almeennyttige Bidrag. Khavn. 1793. 8vo. II, 324—327.
337. 348—350.
3) Rentukamm. íslenzk bréfabók X, 324.