Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 85
UM FJARHAGSMALID.
85
þessum reikníngi var kollektusjdfmrinn vif) árslokin 1797
orMnn meö vöxtum 47,822 rd. 54 sk. kúrant, og vi&
árslokin 1799 var hann or&inn 50,094 rd. 85 sk. í
káranti. En eptir af> sjó&num hafíú þannig veriö stjórnah
um lángan tíma í öllu verulegu samkvæmt tilgánginum,
og samkvæmt þeim reglum, sem settar voru í úrskurbum
konúngs 29. Marts og 18. Oktbr. 1786, sem fyr voru
nefndir, varö á þessu mikil og óhagkvæm breytíng mefe
úrskur&i konúngs 28. Mai 1800, er leyiir, samkvæmt
uppástúngu rentukammersins, aö „vextir kollektusjú&sins
megi gánga til þess kostna&ar, sem þurfi til ab mæla
strendur og hafnir á Islandi“. Urskur&ur konúngs 9. Marts
1804 ákveöur þetta glöggvara, og skipar, aö af vöxtum
kollektunnar skuli einúngis gánga 1700 rd. árlega til
þessarar mælíngar, en hitt úr ríkissjóbnum. Um leib og
rentukammerif) stíngur uppá, ab taka þannig til kollektu-
sjóbsins, kemst þab svo ab orbi, ab „mabur hafi gripib
til þessara penínga ab nokkru leyti til þess ab hlífa
konúngssjóbnum“, en aptur í stabinn telur rentu-
kammerib til styrks úr konúngssjóbi þegar svo stæbi á,
ab kollektunnar þyrl'ti vib, og lofar um leib, ab ekki skuli
verba eydt af sjóbnum, og ekkert skuli verba tekib annab
en 1700 rd. árlega af vöxtum hans1. — Aptur seinna
ítrekar rentukammerib hib sama, ab konúngssjóburinn sé
skyldur til ab hlaupa undir bagga, þegar svo standi á ab
*) Rentuk. bréf til fjárstjórnarrábsins (Finance-Collegium) 5. Febr.
1803 í Lagasafn. ísl. VI, 601—602; þar er talib svo, ab kollektu-
sjóburinn hafi verib í árslokin 1802 :
innstæba......... 46,946 rd. 44 sk. í kúranti.
og vaxtaíe....... 4.077 - 10'/» -
tilsamans 51,023 rd. 54V2 sk.