Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 87
UM FJARHAGSMALID.
87
Vib þessi málalok hefir síban stabií), þd ab alþíng
hafi í hvert sinn bebib um rettíng á þeim síban 1855.
Eigi ab síbur getum vér ekki séb betur, en ab þessi krafa
sé frá íslands hendi rcttlát og hafi gildar ástæbur vib ab
stybjast. Sjábur þessi var í fyrstu samskotasjóbur af
gjöfum einstakra manna, sem konúngssjóbi kom ekkert
vib. Konúngur viburkenndi sjálfur, ab hann væri leigu-
berandi geymslufé í konúngssjóbi, eba meb öbrum
orbum ekki konúngssjóbsins eign, heldur sem einstaklegur
sjóbur, eba stofnan, eba gjöf, ætlabur tii serstaklegs augna-
mibs; stjórnin sjálf hefir einnig síbar, í sömu andránni og
hún tók kollektuna til annara opinberra þarfa, sem ekki
komu tilgángi kollektunnar vib, viburkennt meb berum
orbum þetta hib sama, og játab, ab hún tæki til þessa
sjóbs, einsog þegar mabur tekur lán, og áskilib kröfu til
ríkissjóbsins aptur á inóti þegar á þyrfti ab halda. þab
er þessvegna augljós krafa af Islands hendi, ab kollektu-
sjóburinn verbi bættur upp til þess sem hann var um
árslokin 1799, samkvæmt reikníngi þeim sem lagbur var
i'rain á alþíngi 1798, meb leigum og leiguleigum frá þeim
tíma, eba frá nýjári 1800, þó svo, ab dregib se frá þab
sem sannast ab hafi verib goldib út til þeirra þarfa, sem
sjóbi þessum var ætlab ab fullnægja. þessari kröfu af
vorri hendi verbur ekki hrundib meb því, ab segja, ab
mælíng strandanna á Islandi hafi verib eingaungu til Is-
lands þarfa, því allar landmælíngar á Islandi, bæbi fyr og
síbar, hafa verib álitnar þesskonar starf, sem kæmi öllu
ríkinu vib, en ekki Islandi sérílagi; þar ab auki væri þetta
ósanngjörn mótbára ab því leyti, ab þegar mælíngar þessar
fóru fram, var verzlunin á íslandi og allar kaupferbir til
landsins bundnar undir danskri einokan, mælíngar kostn-
aburinn er því í raun og veru einúngis goldinn í Dan-