Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 89
liM FJARHAGSMALID.
89 .
rd. í árlega Ieigu, og skuli verja þessunr 300 rd. árlega
til aS efla jaríyrkju og garkarækt; en konúngs úrskurbur
25. Juli 1844 tók aptur allan sjó&inn, seni jrá var or&inn
7500 rbd., til skólans, og skipabi a& gjalda 300 rbd.
árlega í stabinn úr jarbabókarsjófenum, e&a ríkissjóbnum,
til þess sem mjölbótasjóburinn átti ab gánga til. þessi
útgjaldagrein í reikníngum Islands er þessvegna sérstaldegs
eblis, því hún er komin í stabinn fyrir sjófe, er var Is-
lands sérstakleg eign, og var tekinn til kostnafear, sem
ríkissjófcurinn, en ekki Island sérstaklega, átti aí> borga, í
notum stólsgózanna, sem komin voru í ríkissjó&inn. Fyrir
þessa sök á Island kröfu til, ab sjófcur þessi verfci goldinri
út sérílagi, eins og hann átti afc vera eptir konúngs
úrskurfci 7. Ðecember 1842, nema ástæfcur finnist til
meiri kröfu.
Afcrir aukasjófcir, sem Islandi heyra til. af ymsu tægi,
gjörum vér ráfc fyrir standi sérílagi, og verfci þannig af-
greiddir, svo afc ekki þurfi afc telja þá hér, efca gjöra sér-
staklega kröfu til hvers þeirra. þeir af lesendum vorum,
sem ekki eru þessu máli kunnugir, en vilja vita nokkufc
meira um sjófci þessa, verfcum vér afc vísa nú um sinn
til rita þessara x, 67—79 og xi, 144 — 146, þar sem
flestir þeirra eru taldir upp. Auk þeirra sjófca, sem þar
eru nefndir, er líklegt afc tukthúsifc á Islandi hafi átt sjófc
nokkurn, þegar þafc var lagt nifcur, en eigi vitum vér nú
hvafc þafc var. Einnig kynni afc vera réttast afc telja sér-
ílagi nokkur tillög, sem árlega eru goldin úr ríkissjófci til
presta og presta-ekkna, og eru 718 rd. 72 sk. árlega,
því þeir eru ekki upphaflega goldnir úr sjófci Islands.
Sömuleifcis mætti nefna liinar svonefndu konúngskirkjur á
íslandi mefc þeirra sjófcum, þarefc sumar þeirra þurfa