Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 90
90
UM FJARHAGSMALID.
styrks vii) úr opinberum sjdbi, eins og þær fá nú stundum
úr ríkissjóísnum, til dæmis dómkirkjan í Reykjavík, kirkjan
á Bessastöbum, kirkjan á Vestmannaeyjum og fleiri ef
til vill.
Enn fremur væri án efa ástæbur til þess af Islands
hendi, ab krefjast hlutdeildar í sjóbi þeim, sem kominn
er fyrir aflausn tollsins í Eyrarsundi, eba ab minnsta kosti
væri þab umtalsmál fyrir alþíng, þegar fjárhagur Islands
væri abskilinn, ab áskilja Islandi rétt til hlutdeildar í
sjóbi þessum, ef honum yrbi skipt upp mebal ríkis-
hlutanna; en þessi sjóbur er yfir 30 milljónir. Af því
ab mönnum mun helzt skiptast hugur um ])etta atribi,
skulum vér færa til þab sem oss virbist mæla meb því,
og er þab þá helzt þetta. íslands fjárhagsefni hafa lengi
verib sainan vib fjárhagsmál Danmerkur, og á seinustu
árum hefir stjórnin látib Island vera eins og sérstaklega
tilheyrandi konúngsríkinu. Löggjafarvaldib í Danmörku,
eba ríkisþíngib, hefir tekib undir hib sama, og sýnt þab
mebal annars f |)ví, ab taka fjárhagsrábin yfir Islandi ab
sér, einsog þab ætti þau. Danir ætti því ekki ab geta
neitab oss um hluttekníng í þessum sjóbi, ef þeir vilja
ekki afneita skobunarmáta og abferb sjálfra sín. þar ab
auki getum vér ekki séb betur, en ab ísland hafi meb
verzlun sinni styrkt til þess ab sínum liluta, ab mynda
sjób þenna. Hlutdeild Islands í sjóbi þessum mundi vera
réttast ákvebin ab tiltölu eptir því, sem Islandi gjörbist
ab taka þátt í útgjöldum til almennra ríkisþarfa. Vér
sleppum þó þessu atribi nú ab sinni, og tökum einúngis
fram hin atribin, sem hér eru tilfærb í hinu undanfaranda,
en eptir þeim ætti Island ab eiga heimtíng á, þegar fjár-
hagur ])ess verbur abskilinn frá Danmörk, ab fá af Dan-
mörk þenna útgjaldseyri, sem hér greinir: