Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 91
UM F.IARHAGSMAIJD.
91
1. Andvirbi seldra konúngsjarba,
slíkan sjófe, sem svarar til árgjalds ... 34,755 rd. 40 sk.
2. Fyrir stólsjarbir frá Skálholti
og Hólum sömuleibis..................... 31,769 — 52 -
Og þar aí> auki þessa smásjóbi:
a) álagspenínga frá
Hólum 1780. . . 3919 rd. „ sk. krón.
b) sparipenínga frá
Hólum 1804. . . 4037 — „ - kúr.
c) konúngl. skulda-
bröf............ 500 — „ - —
d) — sömuleifeis.. 109 — 42 - —
e) fyrir kirknafé
dómkirknanna
og annara .... 50000 — „ - —
þessir sjófeir allir verfea ákvefenir
til 60,000 rd., efea árgjalds........... 2,400 — „ -
3. Til endurgjalds fyrir einokun
verzlunarinnar, sem svarar til árgjalds 50,800 — ., -
þessi útgjaldseyrir verfeur því alls
í árgjaldi..............................119,724 rd. 92 sk.
4. Aukasjófeir þeir, sem Islandi heyra til og eru
þess eign, sem eru:
a) hinn almenni kollektusjófeur, sem var 50,094 rd. 85
sk. í kúranti vife árslok 1799, mefe leigum og leigu-
leigurn frá þeim tíma, eptir nýjum reikníngi.
b) mjölbótasjófeurinn, 7500 rd.
Utgjaldseyrir sá, sem Danmörk ætti eptir þessu afe
greifea til Islands þegar fjárhagurinn yrfei afeskilinn, væri
nærhæfis þrjár milljónir fyrir utan aukasjófeina, og hugsum
vér oss þafe fé goldife til íslands sem eign þess eptir sam-
komulagi, svo sem til dæmis mefe sex af hundrafei árlega,