Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 93
UM FJARHAGSMALID.
93
I
fluttir . . 73,048 rd. 86 sk.
liætuni vér nú þar vifc tekjum landsins,
eptir því sem þær hafa fallib ab mefeal-
tali um árin 1850—61, um 11 ár .. 33,895 — 2 -
þá liefhi Island til umrába á ári 106,943 rd. 88 sk.
fyrir utan aukasjó?>i sína, og auk þess sem landife gæti
lagt á sig af sköttum til almennra þarfa. þetta sýnist
mönnum án efa fjarska mikií), en þcgar ab er gá&, þá
er þaib hib minnsta sem þyrfti til, meb vaxanda land-
stjórnarkostnabi, ef landib ætti ab taka þeim framförum,
sem stæbi á nokkurnveginn föstum fæti.
Vér höfum talib útgjöld af Islands hálfu til almennra
ríkisþarfa 20,000 rd. á ári, og skulum vér nú gjöra
grein fyrir, hversvegna svo er sett. þcgar ákveba skal
samband milli Islands og hinna annara ríkishluta konúngs
vors, þá er tvennt til, annabhvort ab Island sé öldúngis
utanveltu og hafi ekkert atkvæbi í almennum málum, og
þá heldur ekkert ab gjalda, eba þá, ab þab gjaldi nokkub
til almennra ríkisþarfa, og hafi þá um leib þar til svar-
andi atkvæbi í allsherjar ríkismálum. þab sem Island
hefir ab abgæta í því efni virbist oss vera, ab þab á annan
bóginn ekki bendlist svo mjög vib hin sameiginlegu mál
hinna ríkishlutanna, ab þab líbi af því óbærilegan halla og
skaba, líkt og ef þab heffci bendlazt inní öll sérstakleg
mál konúngsríkisins, einsog orbib hefbi eptir stjórnarfrum-
varpinu 1851 ; og á hinn bóginn, ab þab væri ekki rétt-
laust og atkvæbislaust háb bobi og banni hinna ríkishlut-
anna, einsog nýlenda þeirra. þessu verbur ab vorri
hyggju komib til leibar, ef menn gefa gaum ab hversu
ástatt er og laga sig eptir því.
þab kemur fyrst augljóslega fyrir sjónir, ab vib Is-
laml er svo mart sérstaklegt, ab þab verbur ekki í þessu