Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 94
94
UM FJARUAGSMALID.
máli lagt undir öldúngis sömu reglu og hinir ríkishlut-
arnir. Ef ætti ab ákvefea tillag af Islandi til alríkisins
beint eptir fólkstölu, eins og í Danmörku, Slesvík og
Holsetalandi, þá yröi þab öldúngis ösanngjarnt ab því
leyti, sem Island er nú sem stendur miklu fátækara; þab
ber því ab eins jafnan skatt, ef þab geldur aö tiltölu vife
efnahag, sem ekki mundi fara fjarri ab væri einúngis
tíundi hluti móti hinum. Annab er þaí), ab íslandi getur
ekki gjörzt ab leggja tii þeirra hluta, sem þab hefir ekki
átt þátt í, svo sem til ríldsskuldanna, því síbur, sem þab hefir
reyndar, eptir þeim reikníngum sem híngabti! hafa verib
gjörbir, lagt til þeirra allt hib selda þjóbgóz meb leigum og
leiguleigum, sem er nákvæmt reiknab nálægt 50 milljónum,
talib dal fyrir dal. I þribja lagi getur Islandi ekki heldur gjörzt
ab leggja til þess, sem þab getur ekki tekib þátt í öbru-
vísi en svo, ab þab verbi innleidt á Islandi sérílagi, svo
sem er um landvörn, því þegar landib má annast vörn
sína hvort sem er, og á ekki von á annari vörn en þab
getur veitt sér sjálft, þá hlýtur þab ab hafa einsamalt
veg og vanda af þessu máli. Enn framar verba menn
ab gæta þess, ab Island á stórlega örbugt meb ab njóta
þess atkvæbis síns í hinum almennu ríkismálum, sem þab
á meb réttu. Hafi menn þetta fyrir augum, þá munu
menn finna, ab réttast er og hagkvæmast á bábar síbur
ab láta sem flest af íslenzkum málum vera landsmál,
eba sérstakleg mál, sem liggi undir atkvæbi alþíngis, en
halda sem sameiginlegum málum þeim einum, sem ljósast
sýna stjórnarsamband landanna, svo sem er konúngur,
konúngsætt og konúngserfbir, utanríkismál og ef til vill
sjóvarnirnar. Af þessu leibir einnig, ab réttast væri ab
ákveba tillagib frá Islandi til almennra ríkisþarfa sem fast
ákvebib árgjald, og þegar Iandib fengi frelsi sitt og nyti