Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 95
UM FJARHAGSMALID.
95
þess í framför og gófeum ’vibgángi í öllum sínum efnum,
svo þab fyndi sjálft til framfarar sinnar og kanna&ist viö
þaS1 gagn, sem þa& hef&i af sambandinu vi& Danmörk, þá
mundi þa& ver&a ekki öfúst á at) auka tillag sitt, eptir
því sem efnahagur þess batnaöi. Til þess aí> gefa færi
á þessu, og þarmeb aí> fá sannfæranda vott um, hvernig
sambandife rébist, væri réttast a& ákve&a, a& upphæö til-
lagsins skyldi ver&a lagt undir rannsókn og atkvæ&i a&
tilteknum árafjölda li&num (svosem á hverjum 20 ára
fresti), svo þa& yr&i þá hækka&, ef ástæfeur þætti til vera.
þetta væri enginn óhagur fyrir Island, þegar fjárhaguv
þessi færi batnandi og þa& nyti frelsis síns, en fyrir Dan-
mörku gæti þafe or&ife sá hagur, a& hún gæti fengife aptur
allan sinn útgjaldseyri, og þakkir me&, svo hann yr&i í
raun og veru ekki anna& en lán.
Væri nú tillag Islands til allsherjar útgjalda ákve&ife til
20,000 dala á ári, eins og hér er stúngife uppá, þá sjáum vér í
hverri tiltölu þafe stendur vi& þa& sem Islandi mundi gjörast
aö gjalda, ef vér tökum til sambur&ar hvafe gelzt af alríkinu
til hvers um sig, og sí&an af Danmörku sér í lagi, þegar
mi&a& er vife fólksfjölda einúngis. Ef mifeafe er vi& fólks-
töluna I. Februar 1860, þá var
fólksfjöldi í Danmörku sjálfri.................. 1,600,551
— Slesvík............................. 409,907
— Holsetalandi........................ 544,419
tilsamans 2,554,877
— á íslandi............................ 66,987
þegar vér nú setjum fólksfjöldann í Danmörk, Sles-
vík og Holsetalandi í tugatölu............... 2,554,900
og á íslandi................................. 67,000,
þá ver&ur fólksfjöldinn á Islandi, í sambur&i vi& fólks-