Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 96
96
UM FJARHAGSMALID.
fjöldann í alríkinu (Islandi mefctöldu en Lauenborg ótaldri),
einsog 1: 39,13, en í samburbi vib konúngsríkib Danmörk
sér í lagi einsog 1 : 25.
Sé nú mibab vib útgjöldin, og hlutdeild Islands þarí
eptir fólksfjölda, þá veríiur þab þannig, til móts vib al-
ríkib, í þeim þremur útgjaldagreinum, sem hér er gjört
ráb fyrir ab ísland taki þátt í:
Gjaldií) til konúngsborbs 800,000 rd.
þar af væri íslands hlutdeild eptir fólksfjölda 20,444 rd.
— til konúngsættarinnar 368,860 rd.
hlutdeild íslands þar af ab sömu tiltölu 9,426 —
— til utanríkisstjórnarinnar 231,490 rd.
hlutdeild íslands ab sömu tiltölu.......... 5,915 —
Tilsamans Islands hluti 35,885 rd.
En fff borib er saman vib Danmörku einúngis, þá
verÖur hlutdeild Islands í útgjöldum þessum sem nú voru
talin:
alríkií) Danmörk ísland þaraf
3/5 V25
til konúngsborbs . . . . .. 800,000 480,000 19,200
- konúngsættin .... .. 368,860 221,316 8,853
- utanríkisstjórnin
(áætlun) .. 236,725 142,035 5,681
Til samans . . . .. 1,405,585 843,351 33,734
þetta sýnir, ab sé árgjald íslands ákvebii) til 20,000 rd.,
þá verfeur þab hérumbil eins og tillag Islands væri til
konúngsborfes, talib eptir fólksfjölda; en væri þess gætt
um leib, ab efnahagur Islands væri einúngis ab tiltölu einn
tíundi hluti ab jöfnu manntali, eba meb öbrum orbum, ab
Island bæri jafnan skatt og Danmörk, ef hann væri settur
til tíunda parts meb jöfnu manntali, þá yrbi 20,000 rd.