Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 97
UM FJARHAGSMALID.
97
árgjald meira, en Islandi gjörfcist aö borga eptir tiltölu
til konúngsborBs, konúngsættarinnar, utanríkisstjúrnarinnar
og flotans eba sjúvarnarinnar aB auki, og þetta eru allar
þær útgjaldagreinir, sem oss virBist geta orbib tiltökumál
aí> ísland taki þátt í a& svo komnu af alríkismálum. Hitt
er aptur á múti sjálfsagt, ab Island vr&i aB bera þann
kostnaB, sem öll stjórn þess, æBri og Iægri, hef&i í för
meB sér.
Vér gjörum nú sjálfsagt ráB fyrir því, aB atkvæBi
alþíngis í þessu máli hafi sama gildi af Islands hálfu,
eins og samþykki ríkisþíngsins í Danmörku af hálfu
Ðanmerkur, bæ&i í því aB ákveBa skilmálana, og sér í
lagi aB ákveBa tillag þaB, sem Islandi kynni gjörast a&
gjalda, því annars nyti þíngiB og þjó& vor ekki jafnréttis,
en samt er þa& nauBsyn fyrir þíngiB aB gefa nákvæman
gaum aB þessu atri&i, svo ekki verBi höf& sú aBferB af
hálfu stjórnarinnar, a& segja annaBhvort aB öllum réttinda-
kröfum vorum sé fullnægt, þegar máliB er boriB upp á
alþíngi, einsog stjórnin hefir sagt eptir þjú&fundinn; ellegar
a& láta alþíng ræ&a máliB og segja hva& því lízt, en gefa
sí&an lög þvert ofaní þíngsins rá&, einsog um jarBabókina.
þ>a& væri líklegt, a& stjúrnin sýndi þaB göfuglyndi a& fyrra
brag&i, a& birta þínginu af konúngs hendi a& þa& hafi
fullt og frjálst atkvæBi í þessu máli, en ef þa& verBur
ekki, þá verBur alþíng a& sjá sér sjálft farborba og rétt-
indum landsins, og vér vonum a& landsmenn lýsi einhuga
vilja sínum í því efni. þetta hefir ekki einúngis mikla
þýBíng í sjálfu fjárhagsmálinu, heldur engu síBur í mál-
inu um landsréttindin og um fyrirkomulag stjúrnarinnar,
því fjárhagsmáliB og þess afdrif eru mest megnis komin
undir því, hvernig stjórnarmálinu verBur hagaB. AB því
leyti sem snertir atkvæBi alþíngis í fjárhagsmálum íslands
7