Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 98
98
UM FJARHAGSMiLID.
sífcarmeir, þá er sjálfsagt ab gjöra ráb fyrir, ab alþíng
hafl fullt atkvæbisvald til ab ákveba tekjur og útgjöld Is-
lards, -og til ab skipa fyrir um reiknínga landsins og
rannsúknir þeirra. Sérílagi gjörum vér ráb fyrir þab hafi
fullkomib vald til ab leggja á alla skatta, bæbi beinlínis
og. úbeinlínis, svo ab ekkert þesskonar, hvorki álögur á
verzlun meb brennivín, eba hvab sem heita hefir, sé því
undanþegib, og einkum, ab engar álögur þesskonar verbi
lagbar á Island af þínginu í Danmörku; en yrbi nokkur
þau gjöld afmáb sem nú eru (t. d. nafnbútaskattur, gjald
yrir leyfisbréf eba þesskonar), svo ab fsland misti vib
þab í þeim tekjum, sem þab hefir nú, eptir dönskum
ögum eba alríkislögum, sem ísland hefir ekki átt þátt í,
þá ætti ísland ab eiga abgáng ab Danmörku um upp-
bætur á því.
Vér skulum ab lyktum geta þess, ab lesendur vorir
mega ekki taka svo þab sem hér er skýrt frá, einsogþab
standi oss til boba af hendi Danmerkur sem hér er sett,
eba ab þab sé uppástúnga nefndarinnar í fjárhagsmálinu.
Hitt er miklu framar líklegt, ab uppástúnga stjúrnarinnar,
þú hún yrbi nokkur, yrbi töluvert minni. þab sem hér
er skýrt frá málinu er til þess, eins og fyr var sagt, ab
taka fram í stuttu máli þá skobun, sem ávallt hefir verib
framfylgt í ritum þessum, og styrkja hana meb ástæbum,
svo hún verbi öllum ljús, og málib komist þarmeb á fasta
stefnu, sem Íslendíngum er gefib ab framfylgja á þann
hátt, sem þeir hafa þrek og samlyndi til. þ>ab er eptir
vorri ætlan sýnt meb fullum rökum, hvers vér getum
krafizt ab minnsta kosti, þegar fjárhagur fslands væri ab-
skilinn, og talin rök til hverrar kröfu, svo ab hver einn
getur þar af séb og sýnt, hvort ástæbur sé til ab hækka
eba lækka hverja kröfu sérílagi, eba sleppa sumum og