Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 100
III.
KAFLAR ÚR VERZLUNARSÖGU ÍSLANDS.
Island er ö&rum löndum fremr há& Yerzlun sinni vií) er-
lendar þjó&ir. Landiö er bæ&i afskekt, og náttúra þess
öbrum löndum frábrug&in. A& vísu gefr landi& af ser
femæt gæ&i, langt fram yfir þörf landsmanna sjálfra; en
þú þessi gæ&i si' a& vöxtum ríkuleg, þá er tegund þeirra
og tala bæ&i fáskrú&ig og fábreytileg og vantar landi& gjör-
samlega tugum saman þau gæ&i, sem landsmenn geta tæp-
lega e&r alls ekki án lifa&. Landsmenn ver&a því a& skipta
því sem þeim ver&r afgangs af fiski, lýsi, ull og kjöti, og
kaupa sér fyrir þa& næstum allt anna&, sem þarf til lífs-
for&a e&r nautnar. ísland stendr því ö&ruvís a& en önnur
lönd, þar sem náttúran lei&ir af sér fleiri gæ&i, hlutar
sitt af hverju, minna, enn jafnara.
Verzlunarsaga íslands er því landssaga þess; í fám
löndum hafa umskipti á verzlunarhag dregi& eptir sér slíkan
slú&a sem á íslandi, og rá&i& slíku um hag og heill lands
og lý&s. Sú úhamíngju einokan, sem um margar aldir lá
á verzlun íslands, hlaut því a& ver&a miklu ska&vænni
þar í landi enn annarsta&ar. Enda er og svo, a& enginn,
sem ekki ber glögg kensli á verslunarhag fslands undan-
farnar aldir, getr skili& í því, hvernig búna&i lands-