Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 102
102
VERZLUI'iARSAGA.
skorinorfear er og kvefciB ab hinni fyrri grein; orbin hljó&a
svo í sáttmálanum 1302: „alla viljum vér og eiba vora
halda vife konúngdóminn undir þá grein lögmálsins, sem
samþykt var millum konúngdómsins og þegnanna þeirra
sem landib byggja; er sú hin fyrsta, at vér viljum gjalda
skatt og þíngfararkaup 20 álnir, sem lögbók vottar, og
alla þá þegnskyldu er iögin votta meb stöddum eifei og
endimörkum oss á hendr. Hér á mót, sakir fátæktar
landsins og naubsynja þess fólks er landiB byggir, at ná
þeim heitum í móti því gózi, er heitiB var móti skattinum
í fyrstu af konúngsins hálfu: en þat eru þau heit, at
íslenzkir sé sýslumenn og lögmenn á landi voru, og því-
líkan skipagang hafa sem heitiB var á hverju ári út
híngat forfdllalaust, og þeim gæBum hlaBin, sem nytsamlegt
sé landinu“. I skránni 1319 segir svo : „at til skildum sex
skipum híngaB til Islands hvert sumar, þeim gæBum hla&in,
er landinu væri nau&synleg, tvö fyrir norBan, tvö fyrir
sunnan, eitt fyrir austan, ok eitt í AustfjörBum.“
Menn hafa þóttzt sjá í þessari ákvar&an dagsönnu
fyrir því, ab verzlun Islands hafi á 13. öld veriB komin
í fullt óstand, svo landsmenn hafi veriB nauBbeygbir til
aB gjöra fastan sáttmála viB konúng um vissa skipatölu,
er konúngr skyldi a& minsta lagi vera skyldr a& senda til
landsins *. Nú er spurn hvort þessi þý&íng sé rétt.
I fyrsta lagi finn eg engin rök til þess í sögum e&r
skilríkjum, ab verzlunarhagr íslands væri í lok 12. aldar
ebr byrjun 13. lakari, en hann haf&i verib þrjár aldir ab
undanförnu, frá landnámsöld og fram á þann dag. Frá
öndver&u haf&i verzlun Islands verib mest í höndum NorB-
’) Sjá t. d. Holberg, Danmark.t og Norges geistl. og verdslige Stat,
bls. 368; Munch, IV, I, 370—71.