Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 103
VERZLUINARSAGA.
103
manna eðr Austmanna, sem menn nefndu þá öbru nafni,
og svo var og á þeirri öld, sem nú er um ab ræba, en
hvorki vúru nú færri skip norræn í höfnum á Islandi en
verib hafbi, né heldr er Islendínga sjaldnar getife í kaup-
ferbum nú en ábr. Arife 1186 kvaddi Sverrir konúngr íslenzka
kaupmenn í Björgvin jafnt og enska, og annara erlendra
þjóba, og kvaö þá vera sér velkomna i Noregi1 *. I riti
nokkru frá sama tíma er getib íslenzkra kaupmanna, er
verzli í Björgvin ásamt þýzkum, enskum og erlendum
kaupmönnuin*. I lok 12. aldar var Ingimundr prestr
þorgeirsson í förum; hann sigldi til þrándheims og Björg-
vinar og vestr til Englands. Frá Björgvin sigldi hanr^
síbasta sinni, er hann ætlabi til Islands, en hraktist |
óbygbir á Grænlandi og týndist þar3. I hinum elztu jart-
einabókum þorláks biskups er optsinnis getib kaupmannai
sem rába má, ab verib hafi íslenzkir, af því, ab þeir
hétu á þorlák biskup í háska sínum og vandræbum4.
Frá byrjun 13. aldar eru til kaupskrár, og má af vöru-
mergb þeirra og vörutegundum rába, ab verzlun Islands
vib erlendar þjóbir hefir í þann tíb verið ekki allítil. Árib
1224 liggja skozk, dönsk, norræn, þýzk og íslenzk skip í
Englandshöfnum í Járnamóbu5. í Lynn á Englandi, sem
er merkr kaupstabr, var reist líkneski þorláks biskups, og
mun þab líklega hafa verib af farmönnum íslenzkum, sem
þar vóru. þess er og getib, ab fjöldi af gjöfuin kom í
Skálholt til þorláks skríns um daga Páls biskups, frá Eng-
’) Sverris saga k. 104.
s) Anonymus de profectione Danorum in terram sanctam k. II,
hjá Langebek V, 353.
3) Prestssaga Guftmundar kap. 8, 9, 13, 16, 17.
4) Biskupa sögur I, 395, 308.
3) Rotuli liter. claus. I, 604. Dipl. Isl. Nr. 121.