Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 104
104
VERZLUNARSAGA-
landi, Orkneyjum, Hjaltlandi, Skotlandi o. s. fr., og má af
því öllu draga líkur um verzlun og kaupfer&ir Islendínga
í þa& mund1. Arib 1202 f<5r Gubmundr biskupsefni Ara-
son utan til biskupsvígsiu, hann hafbi me& sér tíunda-
vöru sína, og sigldi me& norrænum kaupmönnum2 3. 1217
lágu mörg norræn kaupskip tír Björgvin á Eyrum og
hla&in dýrum farmi, og um sama leiti kom enn knörr til
Vestmannaeyja; lá vi& sjálft, a& styrjöld mundi rísa milli
landanna, Noregs og Islands, útaf hry&juverkum og grip-
deildum er þeir áttust vi& Austmenn og Oddaverjar; bjtí
Skúli hertogi þá her til Islands, þar til loks a& vitrum
mönnum og gó&gjöruum ttíkst a& lægja þenna storm og
Snorri Sturluson tókst á hendr a& fri&a fyrir kaupmönnum
Nor&manna tít á Islandi8 o. s. fr. þtí bar þa& a& vísu vi&,
a& engin skip ftíru milli landanna Noregs og Islands.
þessa er getið í Annálum árin 1187 og 1219; en til þessa
lágu önnur og sérstök drög, og má ekki lei&a þa&an neina
ályktan um hnignandi verzlun, e&r a& svo hafi verið venja
til. Hins má heldr geta, a& þar sem annálum landsins
þykir þörf, a& geta þessa svo vandlega, a& þa& hafi
örsjaldan vi& borið, og því þtítt tí&indi. Hinu sama breg&r
og jafnt við á fyrri öldum, mest ef tífri&r var í Noregi,
og er eitt dæmi tír Egilssögu eptir andlát Haralds hár-
fagra, þegar Eiríkr bltí&öx bar&ist við bræ&r sína.
Enn fremr ver&r a& gæta þess, a& engin drög finnast
til, hvorki um ofanver&a 13. öld né öndver&a 14.,
a& Noregs konúngr hafi hlutazt til um verzlun Islands, og
þó eru til skýrar sagnir um þetta tímabil. Erkibiskup í
*) Dipl. 1,1. Nr. 121.
‘) Prestssaga Gu%mundar kap. 47—48.
3) Sturl. IV, 22, 25; Hákonarsaga kap. 38, 55, 59.