Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 105
VERZLUNARSAGA.
105
þrándheimi hafSi þegar 1194 kauprétt til ah senda til
Islands á ári hverju eitt skip me& 30 lesta mjöls og kaupa
fyrir ldæ&i handa klerkum sínum1. þessa einkaleyíis er
enn geti& ár 12732 og enn aptr 12773. Af þíngdeilum
á alþíngi 1284 ver&r og rá&i&, a& verzlun erkibiskups hafi,
auk þess a& flytja mjöl til landsins, einnig haft leyfi a&
flytja út brennistein og fálka4. Ári& 1329 kom á Gáseyri
norrænt skip, og var lestreki erkibiskups stýrima&r5. Skál-
holts og Hólabiskupar áttu og verzlunarskipti vi& Noreg.
Um Laurentius biskup (1323—1330) er þess getiö, a&
hann átti ávalt part í Isiandsförum tveimr e&a þrimr, og
útti Hólasta&r optast nokkuö í þeim skipum, sem kómu
til íslands. Lestrekar6 biskups eru og nefndir, og er
biskupi tali& þa& til ágætis og forsjá hans, a& um matföng
og drykk var ætíö til hins sama a& ætla á HólastaÖ, hvort
sem nokkuö skip var á Islandi e&r eigi7. Eins er talaö
um sta&arskip Skálholts stóls í lok 13. aldar, sem fór
fram og aptr milli Noregs og íslands8, og ári& 1349 lá
sta&arskipiö, er hét þorlákssúö, í Björgvin fer&búiö til Is-
lands9. þessi skip fóru nú a& vísu mest í þaríir sta&-
arins og stólsins; en biskuparvóru og neyddir til a& hafa
nokkra verzlun, til a& verja tíundum stólanna í kaupeyri,
sem sta&num væri hagfeldastr. Ekki er heldr skortr á
') Dipl. Isl. I, 228; sbr. páfabréf 1194 Dipl. Isl. I, 293. .
2) Árna bisk. s. k. 42—43.
3) Laur. s. k. 63.
*) Árna bisk. s. k. 24, 42—43.
5) Laur. s. k. 63.
6) Svo eru kalla&ir verzlunarfulltrúar e&r factorar biskups og erki-
biskups, sem ráku kaupskap af þeirra hendi.
7) Laur. s. k. 45.
8) Arna bisk. s. k. 45, 54.
s) Isl. ann. þ. á.