Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 106
106
VERZLliiNARSAGA.
dæinura til þess, ab margir abrir einstakir menn, af ymsum
stéttum, fengust vi& verzlan, efer áttu hlut í skipi. þ(5 er
optast svo, þar sem getib er um skip er farib hafi milli
Islands og Noregs, ebr um skiptapa, sem opt og einatt
urbu vib Island, þá er þess látib ágetib, hvort skipife hafi
átt norrænn mabr ebr íslenzkr, og enda hvort skipib væri
verzlunarskip ebr fiskiskip, opt er þó skipib nefnt: hafskip,
knörr, ebr Islandsfar, ebr er þess getib ab skipife kæmi af
hafi ebr af Noregi, ebr tala háseta er tilgreind, svo aö af
því má rába, ab þab var kaupskip; stundum er þess
getib, hve miklu varb borgib eba hve mikib týndist af
farmi skipsins, og má allopt af því leiba getum um vöru-
megn og vörutegundir skipsins. Enn ljósari orb eru þab,
þar sem segir í Bjarkeyjarrétti (þ. e. verzlunarlögum
Magnúsar konúngs), ab ísland og Grænland sé hin fjarlæg-
ustu lönd, sem norrænir farmenn sigli til1. I tilskipan
Hákonar konúngs 1305 er talab um Norbmenn, er verzli
á Islandi,- ef þeir gjörist brotlegir út þar2. í Arnesínga-
skrá, ári síbar (1306), er talab um ef kaupmenn gjöri
landsmönnum ólög, ebr Iandsmenn gjöri kaupmönnum
óskunda, ab hvor um sig skuli hafa rétt sinn3. Árib 1288
er í Árna biskups sögu (kap. 68) talab um kaupmenn, er
sigldu úr Hvítá. I Annálum 1305 er getib um kaup-
menn, er fóru úr Gautavík í Austfjörbum. 1308 sigldu
kaupmenn af Gáseyri til þrándheims, og vóru á skipinu
margir Islendíngar og einn þrænzkr kaupmabr (Laur. s. k.
23—24). Ári síbar er getib skips, er lá á Gáseyri, og braut
kaupskipib Uxann á Eyri (Seleyri ?). 1320 fórust 3 hafskip
vib Island, og eitt skip braut fyrir Austfjörbum. 1321
l) Bjarkeyjarréttr § 6.
3) Lagas.1,25, og annab bréf degi síbar í Safni til sögu Islands II, 167.
3) Safn til sögu ísl. II, 168—69.