Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 107
VERZLUN ARS AGA.
107
lágu kaupmenn fer&búnir til íslands í Höfnum í Noregi,
sem vera mun Harfestabahöfn á Hálogalandi. 1323 kúmu
á einum degi 3 skip af hafi á Gáseyri, en tvö vóru fyrir,
og aö þau vóru kaupskip sést á því sem eptir fylgir, a& þá
hafi verih gott til varníngs norbanlands (Laur. s. k. 39). þa&
er og sjálfsagt, a& Krafsinn, sem Klemens bóndi átti, og
skip Bassa bónda, sem Laurentius fór á til Islands, hafi
verib kaupskip, og um Krafsann er þa& sagt, a& á honum
vóru íslenzkar vörur, spýtíngar, pakkar og lýsisföt (Laur.
s. k. 39). 1328 fór sira Egill, er sí&an var& biskup, á
íslandsfari frá Björgvin til Eyra á íslandi (kap. 62). 1338
er þess geti&, a& smí&a& var kaupskip á Eyrum í Noregi
og gekk þa& til Isiands samsumars. Sama sumar var
bjargab fimm skipbrotsmönnum norrænum í hafi og þeir
fluttir til Islands, Samsumars braut vi& Noreg Islands-
far vestan úr Dýrafir&i, sem sira þormó&r skáld Olafsson
var á. 1340 lágu 11 kaupskip á Islandi um vetrinn, en
hi& tólpta braut á Eyrum um hausti&. Sama ár hófst
kærumál í þrándheimi milli erkibiskups og nokkurra Is-
landsfara þar, hvort íslandsfórum bæri a& gjalda kaup-
eyristíund e&r eigi1. I Flateyjarannál getr þess, a& sex
skip lægi sunnanlands í Hvalfir&i, en á&r höf&u fjögur
útláti&. 1343 er þess geti&, a& mörg Islandsför braut af
stormum og sjáfar gangi fyrir sunnan land, eru mörg
þeirra nefnd, og sagt a& fimm skip hafi broti& í spán en
lest mörg fleiri. Má af öllu þessu rá&a, a& um þessar
mundir vóru reglulegar skipgöngur inilli Noregs og Is-
lands, og þó stöku sinnum sé þess geti&, a& ekkert skip
kom til íslands (1326, 1350, 1355), e&r a& ekki kom
*) Dipl. Norv. II, 198—99. Bréf Innocentiua páfa þri&ja 1198 víkr
á deilu um tíund milli Björgvinar biskups og Islandsfara.
Dipl. Isl. I, 297—98.