Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 108
108
VKRZLliNARSAGA.
nema eitt skip (1324,1333), þá er stundum getib um 11
skip (1345), ebr 12 (1340). 1347 lágu 21 skip á fslandi
um vetrinn auk tveggja sem brotnubu; árib 1323 lágu fimm
skip í einu á Eyjafirbi, en sex skip í Hvalfirbi árin 1341
og 1345. Opt gat þab ab vísu borib vib, ab farartálmi
yrbi á siglíngum milli landanna, annabhvort ab nokkru
leiti ebr ab fullu og öllu, af ymsum atvikum, t. d. óvebr-
um, svo ab skipin hrektist aptr til Noregs ebr færist á
leibinni. þannig er þess getib árin 1312 og 1343 í
annálum, ab þá vdru öfara og hraknínga sumur af ill-
vibrum, sem ab lögbust. Siglíng þessi var nú ab vísu
lítil hjá því, sem var ab mebaltölu á síbari öldum. Á
síbustu árum konúngs verzlunarinnar (1774 — 87) vúru
t. d. ab mebaltali 30 skip í siglíng til íslands á hverju
ári1; átta ár hin næstu (1788—96) vúru 55 ab mebal-
tali; og frá 17ö7—1807 vúru þau 56; því næstl817—34
vúru þau55; 1840—49 vúru þau 101 á ári, og 1850—55
varb mebaltalan hæst: 127 skip2. — En hvab sem
því líbr, þá er þú mjög úvíst, hvort siglíng hafi verib
miklu meiri á þjúbveldisöldum Íslendínga. Á því geta og
leikib tvímæli, hvort höfundar annála hafi haft tölu á kaup-
skipum kríngum allt land3.
En hvab sem þessu líbr, þá er hitt þú víst, ab þú
opt og einatt sb talab berum orbum um kaupskap ein-
stakra manna á Islandi, þá er aldrei vikib einu orbi á
’) Sjá Kyhn, Nödvœrge imod den i Island regjerende Övrighcd 87.
5) Sjá Ritgjörbir Júris Sigurbssonar í Nj'j. Félagsr. III, 77, og
Sigurbar Hansens í Skýrslum um landsh. I, 587.
3) I Annálum er t. d. mjög sjaldan talab um skip vestanlands á
Breibaflrbi ebr Vestfjörbum. l'etta kann ab koma af þvf. ab
flest þess efnis er tekib eptir Laurentiussögu og annál síra
Einars Haflibasonar; því er og mesttalab um skip norbanlands.
ab honum heflr verib þar kunnast.