Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 109
VERZLUINARSAGA.
109
konúngs verzlun þar, efca aí) konúngr hafi átt nokkurn
hlut í verzlun þar ehr stutt hana á nokkurn hátt, efcr veitt
henni nokkur hlunnindi. Meb því nú aö engin deili finnast
til þess, a?) siglíng einstakra kaupmanna hafi verih í renan
r^tt á undan því ah landií) komst undir konúng, né heldr
tinnast deili til þess, ah verzlunar skipti landsins tæki
nokkurri breytíngu á hinu næsta tímabili eptir stjúrnar-
breytíngu þessa, nö heldr finnast þá nokkur merki þess,
ab konúngr haii tekib þátt í verzluninni: þá er þaí> aub-
sætt, afe hin forna þýðíng á hinni fyrnefndu grein í Gamla
sáttmála og hinum sí?)ari sáttmáium, sem hér er um afe
ræ?>a, er mjög svo tortryggileg; hún verfer enda allskostar
óhæf, af því a? á öllum ábrgreindum stöbum eru orfein
svo á reiki, a?> engin festa verbr á þeim höffe til stubn-
íngs þessari þýfeíngu. En hverja þýbíngu á þá a?> setja
í sta?)inn? og hver er meiníng gamla sáttmála?
Opt og einatt hafa menn sett þessa sex skipa tölu
í hinum fornu sáttmálum í samband vib örbirgb landsins,
og er þab enda talib sem gjald á múti skatti þeim, sem
Islendíngar gengust undir ab gjalda konúngi. Nú kynni
einhverjum ab konia til hugar, ab þessi sex skipa farmr
hafi ekki verib kaupeyrir, heldr konúngsgjöf ab fullu ebr
nokkru leiti. í fyrri alda sögu landsins finnast dæmi
til slíks örlætis frá Noregs konúngum, svo ekki yrbi
þetta einsdæmi. Haraldr Sigurbarson, sem var mesti irinr
Íslendínga, gaf mjölleyfi fjúrum skipurn ab sigla til fslands,
og kvab á um mjölverbib, þá er þar var hallæri, hann
leyfbi utanferb fátækum mönnum, og gaf klukku til þíng-
valla kirkju og margar abrar stúrgjafir, sem Snorri Sturlu-
son getr í sögu hans. Nú var þú Hákon gamli minni
gjafvinr Íslendínga en Haraldr, og þab er því útrúlegra, ab
hann mundi gefa landsmönnum slíkar stúrgjafir eptir ab