Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 110
110
VERZLliNARSAGi.
landsmenn höfibu gengifc á hans vald, sem Haraldr gal' til a?>
vinna landsmenn til hollustu og vináttu viö sig, meban
landií) enn var frjálst og konúngi áháb. þessari þýbíngu
sáttmálans stendr og þaí) mest í gegn, ab alla næstu öld
á eptir er aldrei minst mansins máli á skip ebr gáhs, sem
konúngr sendi til Islands, og þó kæra landsmenn einatt
vfir því, aí) konúngrinn haldi ekki heit sín, en þessa kon-
úngsgjöf nefna þeir ekki, n& álasa konúngi svo mjög
fyrir þessa grein sáttmálans. þaf) væri og óskiljanlegt,
hvernig menn gæti áskilib sér slíka stórgjöf á hverju
ári, ef ekki væri gjör ráfestafi fyrir móttöku hennar og
hvernig henni skyldi skipt milli landsbúa; ver?)r því ab
leita hinnar þribju þýbíngar, og munum vér nú bera hana
fram fyrir lesendr vora.
þ>aí) er kunnigt af sögunum, ab á þjóbveldisöldum
Islendínga höfbu gobarnir áskilií) sér þann rétt, a& rá&a
kaupskap hérabsmanna sinna vib útlenda menn, og setja
verblag á varníng þeirra, ebr aí) leggja á fullt kaupbann;
og eru mörg dæmi um kaupbann, ef um trúardeilur ebr
stjórnardeilur var ab eiga; svo var gjört vib þangbrand,
og ab líkindum og vii) Una Garbarsson. I byrjun 13.
aldar bannabi Kolbeinn Tumason a& eiga kaup vi& Hóla-
stól.1 þó er hitt miklu optar, a& go&arnir hlutast um kaup-
lag manna af búhyggju fyrir héra&inu e&r af eigingirni; en
ef kaupmenn vildu ekki hlý&nast bo&uin go&ans í kaup-
skap sínum vi& þíngmenn hans, e&r skoru&ust undan a&
selja varníng sinn eptir kauplagi hans, þá Iög&u þeir bann
fyrir kaupskap hans, e&r létu hann sæta enn þýngri
kostum. Dæmi þessa finnast í Hænsa-þórissögu um Blund-
ketil og Gunnars sögu Keldugnúpsfífls (k. 4). Sama vald tóku
l) Gubm. s. k. 53.