Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 111
VERZLUNARSAGA.
111
nu Noregs konúngar sér, aí> setja anna&hvort fullt kaupbann
vifc útlendar þjóbir, ebr binda þau viö sjálfskapafea skil-
daga; eíir þeir leyfíiu a& eins flutníng á vissum varníngi í
öllu landinu, eí)r milli vissra hérafea, e&r þýngbu kaupum á
einn ebr annan hátt. þannig var Finnförin konúngsverzlan
þegar á dögum Haralds hárfagra og fyrir hans dag, og lét
konúngur sýslumenn sína reka hana; svo var enn um
daga Olafs digra og Knúts ríka, Haralds Sigurbarsonar,
Magnúsar berfætta, Sigurbar Jórsalafara og Sverris konúngs.1
þess er enn getib, ab Olafr digri bannabi allan flutníng á
salti og síld til Gautlands, og annaö sinn, er hallæri var
í landi, bannaÖi hann aö flytja korn norör í land sunnan
af JaÖri, og hlauzt af því víg Asbjarnar selsbana og
fjandskapr konúngs viö landshöföíngja, þóri hund og Erl-
íng á Sóla. I lok 12. aldar sagÖi Sverrir konúngr, aö sér
væri kærir kaupmenn af Englandi, Orkneyjum, Hjaltlandi.
Færeyjum og íslandi, en þýzka kaupmenn, sem flytti
skreiö og smjör úr landi, en flytti vín inn í staÖinn, og
yki þannig ofdrykkju í landinu, en drægi í burtu lífsbjörg
Iandsmanna: þá baÖ hann veröa brottu sem skjótast.
Verzlunarsáttmálar þeir, sem gjöröir vóru viÖ England í
byrjun 13. aldar, og síöan um ofanverÖa þá öld viö Hansa-
félag á þýzkalandi, bera þess og ljósan vott, aÖ Noregs-
konúngar áskildu sér þessi umráö yfir allri verzlun. I
Landslögum Magnús lagabætis er aö vísu ákveöiö, aÖ
ekki má leggja bann á flutnínga af korni eör kjöti fylkja
millum innanlands, en hegníng er .jafnframt lögö viö því,
ef kaupmenn óhlýönast lögmætu farbanni.3 Island hafÖi
*) Sjá Egils sögu k. 8—10, 16 — 17; Ól. s. helga k. 91, 164, 189
(útg. Ungers); Haralds s. Siguröarsonar k. 104, 106—7; Sig-
uröar s. Jórsalafara k. 28—29; Sverris s. k. 74.
*) Landslög viij, 25; Frostaþíngslög viij, 27; Gulaþíngslög § 313.