Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 112
112
VERZLUNARSiGA.
opt kent á þessu einræíii Noregskonúnga. Haraldr hár-
fagri iiaffii bannafe siglíngar til Islands, en sífcan leyft þær
gegn 5 aura gjaldi fyrir nef hvert, og var þafe upphaf til
landaura, og lék á ýmsu um upphæb þeirra og hverir
greiba skyldi landaura, þar til aí> Olafr helgi ákvafe upphæh
þeirra til hálfrar merkr fyrir karlmenn, en konur guldu
ekki1 2, og stóí) svo þángat) til ab landih gekk undir konúng,
og þeir vóru afteknir eptir fyrirmælum gamla sáttmála.
Arinab sinn var farbann þafe, sem getr í Egilssögu (kap.
62) um daga Eireks Blófeöxar, og segir afe „þá var farbann
til allra landa úr Noregi, og komu þafe sumar engi skip
til íslands og engi tífeindi úr Noregi.“ þrifeja sinn var
þafe, afe Óiafr Tryggvason heitafeist afe leggja fullt kaup-
bann milli Islands og Noregs, þó svo mikil gæfei flyttist
af Islandi þangafe í land sem Norfemenn ekki máttu missa,
því konúngi þótti ekki heyrilegt, afe Norfemenn ætti kaupu-
neyti vife heifeíngja.3 þafe bar og vife, afe kaupferfeum
stófe hætta af fjandskap milli landanna Islands og Noregs.
þess getr í þorláks sögu (kap. 10)8, afe um daga Magnús
Erlíngssonar (um 1174) var hætta um nokkur ár afe fara
milli landanna nfyrir sakir ófrifear þess, er þá var millum
Noregs og Islands“ út af „vígum og fjárupptektum". Arife
1219 bar líkt vife, sem fyr er um getife; þá var farbann
lagt á, og lá vife sjálft, afe styrjöld yrfei milli landanna.
I Gufemundarsögu (kap. 69) getr þessa stuttlega: „farbann“
segir þar, en í annálum segir, afe ekkert skip kom þafe
sumar til Islands, og er hægt afe sjá af samanhengi,
*) Íslendíngabók kap. 1.
2) Óiafs s. Tr. í Fornmannasögum I, kap. 142.
3) sbr. og hina gömlu latínsku lesbók, Eisk, s. I, 398.