Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 113
VERZLUNARSAGA.
113
hvernig þetta var úfafc.1 Hérumbil 1244 var aptr far-
bann, af líkum ástæbum ab ætla má, því í Annálum segir:
ár 1243: „farbann ór Noregi“. I Sturlúngu (viij. k. 3) segir
og: „aí> í þann tíma hélt Hákon konúngr mörgum ríkra
manna sonum í Noregi, því aí> hann hafbi mjök í hug
aí> fá skatt af Islandi.“ Eigi þetta tvent saman, þá mun
árib 1244 ebr 1245 vera hib rétta. Stundum réí> árferbi
þvf, af> konúngar bönnubu vistaflutnínga úr Noregi, og
þetta hlaut ab bytna hart á íslandi. í einkaleyfi því, er
Magnús konúngr veitti þýzkum kaupmönnum 1278, áskildi
konúngr sér þenna rétt, og jafnt gjörbi Eirekr konúngr
útaf Kalmargjörbinni 1285, ab hann áskildi sér: prohibitio
generális super rebus de loco ad locum deportandis
vel non deducendis (allsherjarbann um flutníng af stab
ebr á).2 A hinn bóginn hét og Eirekr konúngr Islend-
íngum í réttarbót 15. Juli 1294 § 51, ab hann vildi eigi
ab mikil skreib flyttist úr landinu, meban þar sé hallæri,3
og Islendíngar áskildu sér sjálfir 1319, ab í hallæri skyldi
hvorki flytja skreib né mjöl af landinu til Noregs.4 Páfa-
bóla 15. Juni 1194, sem ábr var getib, og bréf Magnús
Erlíngssonar 1174 um réttindi erkibiskupsstólsins í þránd-
heimi, telja þab meb einkaleyfum erkistólsins ab flytja 30
lesta mjöls til Islands á ári, „helzt á þeim tímum, þegar
árferbi í Noregi leyfir þab.“5 í Noregi höfbu menn því
fyrir löngu, meban verzlun íslands var ab öllu óbundin
fyrir utan landaura, látib veita sér einkaleyfi í verzlun
i
*) þess má geta, ab þetta ár er eitt af hinum fáu, þar sem i ann-
álum segir, ab ekkert skip kom til Islands af Noregi.
s) Cod. diplom. Lubic. I, 365, 443.
3) Lagas. I, 22.
4) Lagas. I, 32.
s) Dipl. isl. I, 293.
8