Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 114
114
VERZLljiN ARSAGA.
■'V
landsins til af) festa s&r hana á þann hátt; hví skyldi
ekki Íslendíngar hafa gjört líka tilraun af sinni hálfu?
Nú þegar á málife er litib frá þessu sjónarmibi, þá
liggr allbeint vib sú ætlan, a& sex skipa talan í gamla
sáttmála sé ekki svo meint, aí> konúngr skyldi sjálfr senda
svo mörg skip á ári, heldr hitt, a& hann mætti aldrei leggja
fullt farbann milli landanna, e&a, a& hann mætti aldrei
banna sex skipum siglíng til íslands, fermdum me& þeim
gæ&um , sem landinu væri nytsamleg. Hafa því fslend-
íngar me& grein þessari viljab slá varnagla vi& því, a&
banna&ir væri a&flutníngar af nau&synjavörum til íslands,
og hafa þeir me& þessari grein, og svo hinni, sem segir
a& landaurar skuli uppgefast, ætla& a& tryggja sér eptir
beztu föngum verzlunarfrelsi vi& Noreg. í fyrsta frum-
varpi sáttmáians, sem bændr sunnan og nor&an gjör&u
1262, eru til brá&abirg&a tiltekin tvö ár, þanga& til allir
fjór&úngar hafi sami& vi& konúng. Sí&an, þegar sáttmál-
inn var fullgjör, var sú grein tekin óbreytt a& skipa-
tölu til.
þa& ver&r þó ekki vari&, a& löngu sí&ar, eptir a&
full konúngsverzlan var komin á í landinu, og allt var
or&i& ö&ruvís laga&, þá reyndu Íslendíngar til a& lei&a út
úr þessari grein gamla sáttmála, sem farin var a& fyrnast
mönnum, þá þý&íng sem sí&an hefir or&i& tí&. Hollustu-
bréf Islendínga vi& Eirek af Pommern 1. Juli 14191 færir
þa& fram til afsökunar fyrir því, a& landsmenn hafi um hrí&
haft óleyfilega verzlun vi& útlenda menn: a& konúngr
liafi ekki sent þau fyrirheitnu sex skip til landsins á
þessu bili.
‘) Safn II, 172