Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 115
VKRZLUINAKSAGA-
115
II.
Vií) lok. 14. aldar og byrjun 15. finnum vér, aí> á
íslandi er komin í fullt gildi sú stefna í verzluninni,
sem sí&an hélzt vií), og var grundvöllr undir verzlunarhag
landsins um margar aldir allt fram undir vora daga, þaí>
er sú verzlun, sem menn meí) einu nafni kalla konúngs-
verzlun (regalitat). Aí) vísu var verzlunarstefnu þessarí
ekki ávalt framfylgt meí) jafnri hörku hinar næstu fjúrar
aldir, og á ymsum tímum kom hún fram í ymsum myndum,
en í rót sinni og eí>li var því jafnt og stööugt fasthaldiö
alla þessa löngu og Islandi ógæfusömu tíö: ab réttr til
kaupskapar í landinu væri í sjálfu sér konúnginum einum
heimilahr, og gæti einstakir menn öolast þann rétt ab eins
úr konúngs hendi, meí) þeim skildaga, sem honum þóknaöist
a& setja. Verzlunaranda þessum og mynd þeirri, sem hann
birtist í um byrjun 15. aldar, er gagnor&ast lýst í kæruskrá
nokkurri, sera Johannes Pauli, kapelan Danmerkr og Nor-
egs konúngs, ári& 1425 bar fram fyrir „hife göfga ríkisráí)
Englands konúngs, og sér í lagi fyrir herra hertogann af
Essex, sjólibsforíngja Englands,“ út af ymsum lagabrotum,
er enskir þegnar frá Hull, Lynn, York og öbrum kaup-
stö&um á Englandi, hef&i gjört á Islandi og annarsta&arj^
þar segir svo: „En þa& er öllum erlendum mönnum
banna& í lögum og statútum, a& sigla til Islands, undir
missi lífs og eigna, ne heldr mega þeir sigla til Háloga-
Iands e&r Finnmerkr. Ekki mega heldr innlendir sigla til
íslands án sérstöku leyfi Noregs konúngs, né heldr mega
þeir, þó þeir hafi slíkt leyfi, fiytja þa&an þann fisk, sem
*) Prentu& í kirkjusögu Finns biskups IV, 162—69; Finnr Magn-
ússon vottar, a& textinn sé samhljó&a i flestu í írumritinu, sem
enn er til. Nord. Tidsskr. for Oldk. II, 142 athgr. 1.
8»