Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 117
VERZLUINAKSAGA.
117
aí> sendibobar hafi mælt svo vif) konúnginn:* 1 „Voldugasti
Englands konúngr! virbist þér ab vita, af> vor mildasti
lierra Noregs konúngr o. s. frv. fyrgreindr á eyjar nokkrar:
ísland, Færeyjar, Hjaltland og atirar fleiri, sem heyra undir
ríki hans Noreg. Frá gamalli tíf) máttu engir fara þangab
úr útlöndum nokkurra erinda, hvorki til at> fiska eí)r
fremja kaupskap, undir hegníng lífs og lirna, ekki frentr
Noregs ríkis menn heldr en annara landa, fyrir utan sér-
stakt leyfi konúnglegar hátignar. Né heldr máttu þeir a&
fengnu leyfi sigla þangafi úr nokkurum öbrum staf), en
bænum Björgvin; skyldu þeir og ekki sigla þaban aptr á
nokkurn annan stab, nema óumflýjanleg nau&syn beri til;
skyldu þeir þar (í Björgvin) grei&a konúngssjóbi tolla og
önnur réttindi, samkvæmt elztu venju Noregs ríkis, sem
alla jafna hefir gætt verif), svo enginn minnist annars.“2
‘) Selden Mare clausum bls. 552—53 (útg. 1636). Höfundrinn,
sem leggr berum ortum þessi ort) í munn sendibofum: „Eirfks
tíunda Noregs og Danmerkr konúngs vif) Hinrik vorn hinn
timta“, vitnar og þarmet) til „3. Henr. 5. seu anno Chr. 1453,
in schedis Bibl. Cotton.“ En met) því nú Hinrik fimti var at>-
eins konúngr árin 1413 — 22, en Eiríkr af Pommern 1412—39
(1442), þá er þetta tvísaga, og mun vera prentvilla. En mér
er óijóst, hvat) til þess kemr, at> Finnr Magnússon: Grönl. hist.
Mind. HI, 161 athgr. setr árstalif) 1413, og vitnar til ritgjörflar
Grams í handriti, Iiéttara mun þó 1415, því þrif ja rikisár
Hinriks 5. er talit) frá 21. Marz 1415 til jafnlengdar 1416, og
einmitt á þessu ári gaf Danakonúngr út úrskurf) um Islands-
verzlun út af kiögumáli danskra kaupmanna (sbr. Regesta Dan.
I, nr. 3297).
”) Invictissime Uez Angliæ, scire dignemini, quod gratiosissimus
dominus noster Rex Norvegiæ etc. præfatus habet insulas ali-
quas: videlicet Islandiam, Feroy, Hietland et alias plures ad
regnum suum Norvegiæ pertinentes, ad quas nulli ab antiquo
solebant accedere de terris alienis ex quibuscunque causis, siue
piscandi, siue mercandizandi, sub pæna vitæ et membrorum, non