Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 118
118
VBKZLUNARSARi.
Verzlunarlöggjöf landsins var því eptir þessum tveimr
lýsíngum í stuttu máli þannig vaxin: verzlun vife öll
skattlönd Noregs konúngs: Island, Grænland, Færeyjar,
Hjaltland, Hálogaland og Finnmörk, var aí) lögum lokub
jafut innanríkis mönnum sem erlendum; abeins meb sér-
stöku konúngsleyfi máttu þeir einir, er þab hlotnabist,
reka þar verzlun, og var öllum, sem í öleyfi verzlubn,
hótab hörbustu hegníngu. Hver sá, sem óskabi ab komast
ab verzlan þessari, varb því ab kaupa leyfi til þess af
konúngi fyrir ákvebnar álögur í konúngs þarfir. þess er
getib, ab gjalda skyldi konúngi 6 fiska af hverju hundr-
abi (tólfræbu), sem flutt væri til Noregs. þetta gjald
var, sem vér munum brátt sýna, kallab sekkjagjald.
f>á hafbi konúngr í annan stab rétt til ab ferma meb
sínu gózi fjórbúng í hverju skipi, er sigldi til skattland-
anna. Og í þribja og síbasta lagi, þá máttu þeir, sem
verzlunarleyfi höfbu, ab eins reka skattlanda verzlun sína
yfir Björgvinarbæ, sem var skreibarbúr Noregsríkis; en
þegar frá byrjun 14. aldar er þess getib, ab skreibin var
og af Islands hálfu abalvara landsins til útflutníngs.* 1 Um
magis homines regni Norvegiæ, quam aliarum terrarum , præter
specialem licentiam Regiæ Majestatis. Nec de aliquo loco post
obtentam licentiam exire licebat, quam de civitate Bergensi, nec
redire ad eundem (alium?) locum cessante inevitabili necessi-
tate, ubi eos custumas et alia jura ad Regium flscum exsolvere
oportebat juxta antiqvissimam regni Norvegiæ consvetudinem,
sine aliqua hominum in contrarium memoria pariter observatum.
1) þegar ár 1294 og enn aptr 1319 tóku menn á Islandi aí) óttast,
aí> ofmiklir útflutníngar af skreií) yrí)i landinu til skaíía. Norsk
skrá 22. febr. 1340 (Dipl. Norv. II, 198 — 99) segir þó ber-
um orí)um: ,.a?) fyrir skemstu fluttist lítil skreií) af Islandi,
er þá var kallaí) matskreií), en í váfcmálum hinn mesti varn-
íngr, en nú flyzt og af Islandi hinni mesti og bezti varníngr í
skreib og lísi.“ I Laurentius sbgu, sem er rituí) um 1350, er
og sagt ár 1323: „en'skreií) var þá engi flutt“ (kap. 40).