Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 119
VERZLCNARSAGA.
119
upphæí) þessa afgjalds, sekkjagjaldsins, greinir tilskipan
Olafs konúngs Hákonarsonar; árstal hennar er úljúst, en
hún er annahhvort rituí) um haustih 1382 ehr vorife 1383.1
Eptir tilskipan þessari átti krúnan afe fá 6 fiska afhverju
hundrabi (eba 5%), sem flutt væri til Noregs, „af hverri
brennisteins tunnu svo mikib sem pakka vabmáls, og af
hverjum aski lýsis tvo pakka striga,2 en af öllu öbru, í
hverju sem hvert er, sem af pakka vabmáls, eptir sama
reikníngi og auratali“ (þ. e. ab líkindum 5%) ; skal enginn
vera þessu gjaldi undanþeginn, „hvorki sveinar (hásetar)
ebr stýrimenn, hvorki ríkir né fátækir“, og varbar „fullt
bréfabrot“, þab er 13x/o markasekt. Um rétt þann, sem
konúngr þúttist hafa til fjúrbúngs í hverju skipi, má
rába gjör af tveimr lögmanns úrskurbum Odds lögmanns,
sem bábir eru prentabir í Safni til sögu íslands (II,
169—72); annar þeirra er skrásettr 3. Juli, en hinn 7.
.luli 1409; má af úrskurbum þessum sjá, ab konúngr
hafbi lagarétt til ab áskilja sér fjúrbúng í hverju skipi,
sem gengr milli Islands og Noregs, „þegar þab hefir
gengib sína fyrstu reisu“, og skyldi þetta fjúrbúngsrúm
ferma meb „Noregs kúngsins godz“.
Nú er sú spurn: hvenær og hvernig húfst þessi
verzlunarskipan, og hver er undirrút hennar?
Eldri rithöfundar telja svo, ab Björgvin hafi þegar
orbib allsherjar verzlunarstabr í skattlöndum Noregs kon-
úngs, og Islandi sér í lagi, í þab mund, er landib gekk
fyrst undir konúng.3 Abrir liafa talib þenna forrétt Björg-
') Norges gamlt Love, III, 215—16.
4) í tilskipan 9. febr. 1291 segir, ab 12 álnar striga og flmm álnar
lérepts sé hvort um sig jafnt eyri.
3) t. d. Jón Eiriksson hjá Holberg: Danmarka geistlige og verds-
lige Stat, bls. 369—70; Ólafr Stephánsson bls. 9, 12, o. s. frv.