Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 121
VERZLUi’NARSAGA.
121
íslenzkir menn; og sífcar er þess opt vi& getif), a& skip
sigldu þa&an til Islands (Laur. s. k. 63) e&r lendu þar
(Árna bisk. s. k. 79; Laur. s. k. 23, 57). Annálar kalla
skip þessi þrændaför (ár 1325). Ur Höfnum fóru og
stundum skip til íslands (Laur. s. k. 37); af Ögvalds-
nesi gekk Ögvaldsnesbúzan (ár 1343) og eitt sinn (ár
1347) er þess geti&, a& í Straumfjör& á íslandi kom
Grænlandsfar, minna a& vexti enn önnur Islandsför, og
haf&i á&r fari& til Marklands, og vórul8menná, o. s. frv.
A& vísu mun nú um þessar mundir verzlunarfrelsi lands-
ins alls ekki hafa veri& fullöruggt. Noregs konúngr taldi
ser ávalt hinn forna r&tt, a& synja eptir ge&þótta einstökum
mönnum, e&r öllum þegnum sínum, kaups vi& útlenda,
e&r útlendum mönnum a& koma inn í landi&, e&r eiga
verzlun vi& Iandsmenn, e&r þá a& leggja tálma á þetta
allt. því gat opt svo vi& bori&, a& menn sóttu um einka-
leyfi, og fengu, til a& vera þessu einræ&i konúngs undan-
þegnir. En grundvöllr laganna, og andi þeirra, var þó
um þessar mundir frjáls verzlan, þó á stundum væri viki&
frá þeirri stefnu. En á hinni sí&ari verzlunaröld (um og
eptir aldamótin 1400) þá var þessu gagnstætt: andi og
grundvöllr verzlunarlaganna var sá, a& verzlunin var loku&,
og var sá lás fyrir, sem náö konúngs einsaman haf&i
lykil a&. A& vísu var á hinni fyrri öld nokkur tálmi
lag&r á frjálsa verzlun, svo sem í hag þessum konúngs
rétti; en því breg&r ekki fyrir, nema viö og vi&, og er
alls ósviplíkt löggjöf hinnar sí&ari aldar. Hyggi menn
vandlega a& þessum tálma, þá mun varla nokkur efi leika
á a& svo var.
Fyrst var þá tilraun sú, a& bola erlenda kaupmenn
l'rá beinlínis verzlan vi& skattlönd konúngs. þa& var mjög
snemma, a& erlendir kaupmenn, þjó&verjar og Englendíngar,