Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 122
122
VERZLllINARSAGA.
sóttu til Noregs. Vií) Englendínga var þegar 1217 gjör
skýr verzlunarsáttmáli. En vib Lybek var saminn sátt-
máli 1250; þó eru engar líkur til, ab .hann hafi verib
sá fyrsti sáttmáli þess kyns. þab- á ekki viö á þessum
stab, ab þræba stig af stigi verzlunarferil Noregs vib Hansa-
borgirnar annarsvegar, ebr England, eör aö rekja alla þá
sáttmála út í æsar, sem gjörvir voru milli ríkjanna, og
sem ótalsinnum rofnubu af styrjöldum, en vóru ávalt
aptr ítrekabir og endrnýjabir. þess eins verbr þó ab geta
í skömmu máli, ab frá lokum 13. aldar kom verzlun
Noregs æ meir og meir í hendr útlendra, Hansaborga og
annara, en Noregs konúngar, sem ekki báru þrótt til ab
reisa rönd vib, héldu ávalt daubatialdi í þann taum, ab
marka verzlun útlendra sem þrengst svib, og hvab helzt, ab
einskorba hana vib nokkrar fáar borgir í ríkinu. I sam-
bandi vib þessa tilraun konúnganna er og þab bann, sem
nú var farib ab leggja á verzlun útlendra kaupmanna vib
skattlöndin, og einkum þó Island. I einkaleyfi því, sem
hinum þýzku borgum var veitt árib 1294 og gjört var í
Túnsbergi1 *, finst fyrsta sinni sú ákvörbun, ab hlutabeig-
endr megi ab vísu verzla frjálst meb varníng sinn, „en
þó ekki lengra í norbr en til Björgvinar, nema einhver
hafi þar til sérstakt leyfi.® Sama ákvörbun kemr aptr
í leyfisbréfi, sem borginni Kampen í Hollandi var veitt,
og síban var stabfest árib 1305.3 Glöggvari og skorin-
orbari er tilskipan ein, sem ab öllum líkindum var veitt
Sjá skjalib Nr. 621 í God. dipl. Lubic. I, 561—63.
s) Non tamen ultra Bergas versus partes boreales, nisi hoc alicui
de speciali gratia concedatur.
3) Bréílb er hjá Suhm I, S92—95.