Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 123
VKRZLUNARS4GA.
123
11. Juni 1302.1 þar er bannaí) öllum útlenduin: „aö
ílytja sitt gó&s ebr senda nor&r um Björgvin e&r annar-
stabar til sölu í herab, ebr gjöra félag til íslands e&r
annara skattlanda konúngsins.“ I febr. árií) 1348 kom
enn ab nýju út tilskipan,2 sem stranglega ávítar fyrir þab,
„a& útlenzkir kaupmenn sigli til skattlanda og annarstabar.
þar sem eigi bebr fyrr vani á verií>“; er því öllum útlendum
kaupmönnum fullkomlega forbo&ií) aí) sigla mei) kaupeyri
sinn „noröan um Björgvin“, ei)r „nokkursta&ar til vorra skatt-
landa“ og aii öi)rum kosti hótar konúngr ai> gjöra upptækt
skip og farm, og segist hann hérmei): „aptr kalla og
ónýt gjöra öll bréf sem hér um sé útgefin“. þaí> er bágt
a& sjá, hvernig sb'kar tilskipanir veriii samþýddar frelsi
því, sem Ilansaborgunum hva& eptir anna& var heiti&, a&
mega verzla frjálst í öllum hlutum ríkisins3; en á t.il-
gángi og þý&íngu þeirra getr enginn vafi legi&. Einsotr
konúngr liaf&i banna& sveitaverzlun vi& Noregsmenn fyrir
utan endimörk borganna, einsog bönnu& var verzlun vife
smákaupsta&i í fjarska t. d. Voga, þrándheim o. s. frv.,
svo átti og nú a& banna öllum útlendum kaupmönnum,
og þó fremst í flokki Hansamönnum, alla beinlínis
verzlun vi& skattlönd konúngs, og þa& ekki a&eins vi& Finn-
inörk, þar sem frá aldaö&Ii haf&i verife loku fyrir skotife,
heldr og Orkneyjar. Hjaltland, Færeyjar, því næst Island
og Grænland. Hvort sem nú heldr hefir verife, a& menn
1) Norges gamle Love III, 134—35; sbr. Munch, IV, 2, bls.
369-90, athgr. 2.
*) Norg. g. L. III, 170.
a) sbr. t. d. einkaleyð Hamborgar 31. Juli 1296 hjá Lappenberg.
Hamburg Urk. 1, 743—45; Frelsisbréf Hansasta%a 9. Septbr.
1361, hjá Torfæus IV, 489—92; fri&arsáttmáli vi& þá 14. Aug.
1376, s. st. bls. 500—502.