Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 124
124
VERZLUN ARSAGA.
hafa þóttzt mundu geta betr haft vakanda auga á verzl-
aninni, ef hún væri bundin vib fáa stabi, ebr konúngr
hefir ætlab aö halda til þegna sinna þeim hag, sem rann
af innanlands verzlun: þá er þú þab víst, ab verzlunar-
frelsi Islands varb ekki allítt þröngvab og margra annara
ríkishluta, og þab á slíkan hátt, sem engin dæmi vúru til
þar í landi á fyrri öldum. þú varb þessi takmörkun Islend-
íngum enn ekki tilkennanleg, því þeir mistu enn einkis í
af fornum rbtti sínum, ab mega sjálfir verzla hvar sem
þá lysti, innan ríkis eba í útlöndum; í annan stab hafbi
og verzlunin í fyrri tíb ab mestum hluta verib í höndum
Norbmanna einna, og verzlun Norbmanna sjálfra til lands-
ins voru enn engar skorbur settar af konúngi.
þú er ein takmörkun á verzlunarfrelsi Norbmanna,
sem snemma bregbr fyrir. Snemma var í Noregi, á líkan
hátt og síbar varb á íslandi — og látum ver úsagt, hvort
þab var meb rettu ebr röngu — kvartab yfir því, ab til
kaupferba hneigbist svo margir menn af lægri stigum, ab
bændr yrbi fyrir þá skuld æ meir og meir í vinnumanna
þroti, og gæti ekki yrkt jarbir sínar. Til þess nú ab rába
bút á þessu misferli, hvort sem þab nú var hugarburbr
einn ebr var svo í raun rbttri, þá setti Magnús konúngr
lagabætir þau lög, ab sumarlangt, frá páskum og til
Mikaelsraessu, mætti engir fara í kaupferbir, er minna
fé eigi enn til þriggja marka veginna skuldlaust; en vetrar-
langt var hverjum heimilt ab vera í kaupferbum, hvert
sem hann átti meira ebr minna fé1. þetta forbob, sem
ekki var, eins og sjá má, ab eins lagt á siglíngar til
skattlandanna, heldr eins á allar kaupferbir, jafnt innan-
lands í Noregi sem utanlands, var síbar endrnýjab meb
‘) Landslög VIII, 23; Bjarkeyjarréttr kaupab. § 22.