Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 125
VERZLUNARSAGA.
125
tilskipan 8. Marz 1364 og enda skerpt, svo afe ser-
hverjum þeim er bannaí) ab verba kaupmabr, sem ekki
eigi 15 forngildar merkr til kaupeyris af sínum eigin
peníngum1 *. þessi skipan er enn stabfest meb tilskipan
26. Aug. 1383, og er þar jafnframt krept enn meir ab
verzlun í skattlöndum 3, því nú er svo á kvebib: ab eng-
inn mabr „hvorki í bæ eí)r í héra&i, megi byggja nokkur
kaupskip norbr í landib at sigla, ebr ok til skattlanda
vorra, utan þeir menn sem þab formega af þeirra eignu
gúzi ok utan alla borgan (lán) útlenzkra ok innlenzkra,
eptir því sem þeir vilja sanna meb eibi sínum, nema
hver sem þab gjöri vili hafa fyrir gjört skipinu*1 o. s. fr.
— þab má sjá, ab þessi verzlunar takmörkun, sem hér
getr um, og sem enn er orbin — og höfum vér þ<5 nú
rakib hana gúban spöl fram yfir þab tímabil, sem vér
í öndverbu höfbum sett — er þ<5 runnin af tilviljan
einni, en breytir í engu eba raskar grundvelli laganna
frá því sem fyrri var.
Af því, sem nú hefir verib sagt, mun þab því vera
lj<5st, ab fram á mibja 14. öld finnast enn engi deili til
ab lokab sé verzlun Islands, eba lögb gjöld á hana til
konúngs þarfa, ebr í þribja lagi ab Björgvin sé veittr alls-
lierjar verzlunar réttr. Til einskis af þessa þrennu sjást
enn deili. Meb þessu er nú raunar einúngis sagt, ab svo
og svo var verzlunin ekki, en ekki hvernig hún var; þ<5
er þab unnib, ab nú leikr ekki rneir enn á hálfri öld, ab
leita ab upphafi ab hinni síbari verzlunarstefnu. Til
allrar hamíngjn vantar og ekki öll skilríki til þess ab
marka upptökum hennar enn þrengra svib, þú menn
ekki geti fyllilega komizt ab sjálfum upptökunum.
l) Norges g. Love III, 184.
') Norges g. Love III, 216—18.