Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 126
126
VERZLUNARSAGA.
þessa rannsdkn ætlum ver af> megi lietja upp frá
einu bréfi, sem ritab var í Björgvin 17. Mai 13891, enn
sem ab vísu viB kemr Grænlandi meir en Islaridi. Eptir
|>essu bréfi var í kanúngs nafni höfbub kæra gegn nokkrum
mönnum fyrir þaf), af> |>eir heffei hib fyrra sumar siglt
af íslandi til Grænlands. þessi kynni af> vera hin sömu
skip, sem getr í annálum 1384, aí> fjögur íslandsför hafi
brakizt til Grænlands, og var á einu þeirra Björn Júrsala-
fari. þau tjögr skip kómu aptr utan af Grænlandi tveimr
vetrum sífcar. þessi kæra hljóöar á þá leif): af> -þeir
hafi siglt til Grænlands meb réttu forakti, samþykt og
vilja, og abra þá sök, af> þeir höfbu keypt og selt á
Grænlandi fyrir utan orfilof konúngdómsins, og þri&ja þá
sök, ab þeir höf&u keypt krúnunnar góbz á móti lögunum^* *.
Hinir ákær&u synjubu fyrir allar þessar sakir; var þeim
þá gefinn kostr a& sanna sýknu sína, og svóru þá stýri-
inenn og sveinar a& þeir hef&i í lífsháska hrakizt tii
Grænlands, og legib vi& skipbroti. þeir sóru og, a& þeir
keyptu ekki konúngsgóz; þeir sóru og bókareift, a& á alþíngi
Grænlendínga haf&i almúginn þau samtök, „a& enginn Aust-
ma&r, sem þar var, skyldi fá kost a& kaupa. utan þeir keypti
annan grænlenzkan varníng me&. þeir höf&u þa& og í
ei&staf, a& Austmenn bu&u skip til a& færa krúnunnar
góz, en umbo&sma&r neita&i, sakir þess a& þeir höf&u
þar engin bréf til“. Af þessum rökum samtöldum, og svo
því, a& féhir&ir konúngs me&kendist, a& hann haf&i „teki&
sekkjagjald af grænlenzku jafnt, sem af íslenzku gózi
eptir réttum reikníngi“, þá vóru þeir dæmdir löglega sýknir
>) Orönlands hiat. Mind. III, 139—41 sbr. bls. 135—38.
*) Bann þetta hi& sí&asta tlnn eg hvergi annarssta&ar nefnt á
líkan hátt og hér.