Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 127
VERZLUNARSAGA.
127
utn þetta mál. — Af þessu má sjá, ab til verzlunar á
Grænlandi þurfti um þetta mund konúnglegt leyfi; af)
sekkjagjald varb aö gjalda fyrir varníng, er þa&an væri
fluttr, og loks, a& sú heimta konúngs er hér talin lög-
gild, ab í hverju kaupfari skuli flytja úkeypis ákve&na
lestatölu af konúngsgúzi. Hin helztu atriSi hinnar sí&ari
verzlunarstefnu koma því fram í heilu líki þetta ár; þah
eitt skortir á, ah verzlunarréttar Björgvinar er ekki getife;
en þa& gefr a& skilja, a& til þess var heldr ekkert til-
efni í þessu umgetna bréfi. A& vísu er í hréfinu a& eins
getiö grænlenzkrar verzlunar, en me& því nú a& sekkja-
gjaldib, eptir or&um bréfsins, var jafnt borga& af íslenzkum
og grænlenzkum varníngi, og me& því a& þa& má telja
sjálfsagt, a& lokun verzlunarinnar hafi or&i& í einu í öllum
skattlöndunum: þá mun varla ofdjarft a& ætla, a& þa&
sem hér er sagt um Grænland, eigi vi& þau öll, og Island
me&; sú hefir og veri& ætlun Arilds Hvitfelds, sem fyrstr
hefir prenta& skjal þetta í Danmerkrsögu sinni1, því
hann kve&r svo a& or&i á þessum sta&, a& þá hafi Græn-
land, Island ásamt Vestmannaeyjum, Færeyjar, Hálogaland
ásamt Finnmörk, heyrt til fatabúrs konúngs, og hafi þurft
sérstakt konúngsleyfi til siglínga til þessara landa.
Til styrkíngar þessu máli eru og fleiri skjöl, og me&
stu&níngi þeirra má marka upphafi nýmælis þessa enn
þrengra svi&. Skjal nokkurt, 29. Juni 1389, þokar máli
þessu a& vísu ekki álei&is. þar segir Margrét drottníng,
a& Jakob biskup af Björgvin skuli engum manni gjalda
sekkjagjald af sínu gúzi, sem honum kunni a& koma af
Islandi, utan drottníngu sjálfri, e&r þeim sem hún skipi
þar til me& sérstöku bréfi. þ>ar er og tala& um áttúng,
*) Danmarkis rigis krönicke I, 588, fol. útg.