Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 128
128
VKRZLUNARSAGA.
sem drottníng segist eiga í einu Islandsfari— En nokkru
miBar áfram viS tilskipan Olafs konúngs Hákonarsonar,
skrásetta 26. Aug. j 383a. Jafnframt því aS þar er
ákvebiS, svo sem ab framan er ávikib, hvab sá skuli eiga
í minsta lagi, er verzla megi á Islandi: þá er þar enn-
fremr svo fyrir mælt, ab Islandsfari má eigi fyrr skipa
upp varníngi sínum, „en vér vort sekkjagjald höfum, ebr
ok abra þá hluti, sem oss ber þar af mefe lögum hafa;
því fyrirbjóbum vér öllum þeim mönnum, sem féhirbir
vor veit nokkur grundsemd á, nokkub góz upp at skipa,
ebr í nokkra máta sig þar í hluta, fyr en vér höfum
vort sekkjagjald á&r, og annab sem oss ber þar meb
lögum af ab hafa“, og er lagt vib fullt bréfabrot, ebr 13
merkr og átta örtugar, ef af þessu er vikib. Önnur til—
skipan Ólafs konúngs, sem og er getib ab framan, dagsett
annabhvort 27. Oktbr. 1382 ebr 30. April 1383l * 3 tekr til
upphæb sekkjagjaldsins, og telr þab sem vitaskuld á öllum
íslandsförum; og er þar ennfremr athugavert, ab þar er
skýrskotab til eldri tilskipanar, sem föburfabir Ólafs,
Magnús konúngr, hati útgefib, en stabfest fabir hans, Hákon
konúngr. Ab vísu mun nú þessi tilskipan Magnús kon-
úngs vera töpub, en stabfestíng Hákonar konúngs Magnús-
sonar ætlum vér ab enn sé til, því til er ein tilskipan
þessa konúngs, sem er dagsett 5. Febr. 1360 4. þar segir í
enda bréfsins: „stabfestum vér og meb þessu voru bréfi,
öll þau bréf, sem vor kæri herra og fabir og vér höfum
ábr útgefib um garbsins (þ. er: konúngs garbsins) þarf-
indi, hvart þau votta um íslandsfar, sekkjagjald ebr abra
l) Dipl. Norv. II, 395.
') Norg. g. Love III, 216-18.
s) sst. bls. 215-16.
'*) Norg. g. Love III, 179—80.